Skírnir - 02.01.1851, Page 50
um hennar, og þeim mörgum ófrjálslyndum. En
ræíia Palmerstons haR)i fengiö svo á menn, aí) engir
þeir, sem á eptir tölubu, gátu eytt áhrifum hennar,
og þegar Jón lávaröur var ab endingu búinn a&
verja stjórnina í ágætri ræí)u, og minna menn á,
aí>, þó Nesselrode hefbi skrifaí) hörd brjef til Pal-
merstons, þá hefbi þaf) þó verib harbara, er enska
stjórnin heföi um haustib sent flota sinn inn í Hellu-
sund lil ab styrkja soldán mót Rússum, ef á hefbi
þurft ab halda — þá var loks gengib til alkvæba,
og urbu 310 atkvæbi meb uppástungu Roebucks en
264 á móti. Var þetta mesti sigur fyrir stjórnina,
og svo þýbingarmikill, ab hún þurfti nú ei lengur
ab kæra sig um ósigurinn í efri málstofunni, því
atkvæbum lávarbanna var nú ei lengur gaumur gefinn.
þetta var hib síbasta merkilega mál, sem rætt var
á þingi Breta í ár, því því var slitib skömmu síbar,
15. dag Agustmánabar, og gjörbi drottningin þab þá
sjálf; hafbi hún þá ábur alib sveinbarn 1. Maí á
aímælisdag hertogans af Wellington, og sýnir þab
virbingu hennar fyrir hinum gamla hershöfbingja,
ab hún Ijet kalla sveininn Arthur í höfubib á honum.
þegar þingstörfunum er lokib á Englandi, gætir
minna þess, sem sögulegt er, og hvíla menn sig þá
eptir störf sín eba búa sig undir hina næstu þing-
setu. En þó máttu þeir menn, sem taka mestan
þátt í öllum þjóbmálum, ekki lengi njóta þessarar
hvíldar, því í Octóber barst sú fregn til Englands,
ab páfinn hefbi 30. September í leynilegri kardí-
nálastefnu í Rómaborg útnefnt írskan mann katólskan,
Dr. Nikulás Wisemann, sem þá var í Róm, til kar-
dínáls og erkibyskups af Westminster, og um leib