Skírnir - 02.01.1851, Síða 52
56
margir af hinum frjálslyndustu mönnum vcriS á hinn
sihara og sagt allt annað vera gagnstætt trúarbragSa-
frelsinu, sem er og á ai> vera fullkomifi áEnglandi.
En hvai>, sem um þaf> er, þá er þai> þó aubsjeii,
ai> abferb páfans hefur verib hatursleg og vel fallin
til ab espa menn á móti sjer, þar sem hún stendur
í sambandi vib alla ánaub og andlegt ófrelsi í Norb-
urálfunni og yfirgang þess í nafni Austurríkis og
annarra þrælalanda, og eru þab því engin undur þó
Englendingar vilji ei þola slíkt. En hins vegar
verbur málib þó æfinlega ab verba vandamál, þegar
menn ihuga, ab mestur hluti Irlands er katólskur
og páfinn því æfinlega hefur mikinn styrk þaban,
eins og líka sást í sumar, þegar hann Ijet hinn ka-
tólska erkibyskup af Armagh, Dr. Cullen, er hann
hafbi sett þar, halda kyrkjufund i Thurles og dæma
skablega og syndsamlega alla þá skóla, sem enska
stjórnin hafbi sett á Irlandi almenningi til upplýs-
ingar og menntum til etlingar; og væri þetta ei mik-
ilsvert, ef Irar hefbu ei enn svo mikinn átrúnab á
páfanum, ab þeir þora ei ab senda börn sín i skóla,
sem hann hefur sagt ógublega. En eptir því, sem
nú er ástatt, þá eykur þetta mjög vandræbin, og
einkum þegar menn gæta þess, ab á Englandi sjálfu
hefur hin síbustu ár brytt á tilhneigingu til katólsk-
unnar, jafnvel hjá prestunum sjálfum og sumum
hinum æbstu embættismönnum ensku kyrkjunnar,
og eru þeir kallabir Puseytar, sem helzt hafa sýnt
sig í þessu, af nafni Dr. Puseys, sem hefur verib
kennari í gubfræbi vib háskólann í Oxford. Og
þegar nú hjer vib bætist, ab hákyrkjumennirnir
ensku, sem í kyrkjulegum málum eru öldungis hib