Skírnir - 02.01.1851, Qupperneq 55
59
enskur garðyrkjumabur, sem aidrei hafói fengist vib
abrar húsasmfóar enn ab búa til glerkofa utan um
blóm sín og jurtir; en einmitt þess vegna datt
honum í hug, hvert ei mundi mega sýna fónabar-
bióm allrar veraldar á líkan hátt sem blóm í jurta-
garbi, og sendi nefndinni frumvarp sitt og uppdrátt,
þegar hann sá ab henni líkabi engin af þeim upp-
ástungum, sem hún áírnr hafói fengib. Stakk hann
upp á aí> smfóa hfó mikla hús úr eintómu gleri, nema
gólfin úr trje og stobir og máttarsúlur úr járni, og
var fallist á frumvarp hans, einkum fyrir fortölur
hins fræga virkjasmfós Róbjartar Stephensons, og
byrjab ab reisa hina abdáanlegu undrasmfó 26. dag
Septembermánabar, og var hún fullgjörb á sex mán-
uöum, svo kappsamlega var aí> henni unniö. Gler-
höllin stendur á fegursta staÖ í Lundúnum í skóg-
garöi, þeim, sem kallabur erHydePark, og er gey-
simikil á aí> líta; hún er 1850 fóta á lengd, 408 á
breidd og 66 á hæí), en í mfójunni er 106 fóta há
hvelfing og innan í nokkur gömul eikitrje, sem
tórýmenn þeir, er meí> áttu, vildu ei lofa aö fella, og
hjeldu þeir gætu meö því ónýtt allt fyrirtækfó, sem
margir þeirra hafa ákaflega á móti — en Paxton fór
þá svona aí>. I húsinu eru 3300 járnsúlur, og svæöi
þaö, sem þaö stendur á, er 20 akurlönd ensk um-
máls, eu hvert akurland 1240 ferskeyttir faömar,
og ef talin er vegalengdin utan um öll boröin, þá
segja menn aÖ tvær danskar mílur muni láta mjög
nærri, og má af því ímynda sje hve furöanlega mikiö
þetta mannvirki er. En vjer höfum ei rúm til aö
segja lengur frá þessu máli, og bætum því aö eins
viö, aö fónaöarskoöanin á aö byrja 1. Maí, og búast