Skírnir - 02.01.1851, Side 56
60
menn viö víst 2 millíónum gesta í Lundúnum. V'erbur
|>ab fjraskamikill inannfjöldi samankominn í einni
borg, því eins mart er þar fyrir ábur, en þó mátti
gera ráb fyrir þessu, því allir, sem geta, vilja sjá svo
stórkostlegan ogsjaldgjæfan atburí), og í öllum sibubum
löndum hafa veriÖ settar nefndir til aí) standa fyrir
gripasendingunni til Gnglands, og jafnvel frá Kínlandi
er von á mörgum skipsförmum.
Af öbrum stórvirkjum, sem smíbub hafa veriö
á Englandi þetta árib, er helzt ab telja hina miklu brú
og járnbraut, sem lögb hefur verib yfir Ongulseyjar-
sund og köllub er Bretlandsbrú; var hún gjörb ab fyrir-
sögn R. Stephensons, og þykir vera hib mesta furbuverk.
Enn má og geta þess hjer, ab fjelag nokkurt enskt
hafbi fengib einkaleyfi um nokkur ár til ab leggja
“elektrískan telegraph” yfir sundib milli Englands
og Frakklands; verba þeir ab leggja vírþræbina undir
sjó og sökkva þeim til botns, og byrjubu þeir á því
snemma á árinu, en svo óhappalega vildi til, ab
þegar verkinu var næstum því lokib, þá njerist einn
höfubþráburinn f sundur á klettasnös vib Frakk-
lands strendur, og urbu þeir þá ab byrja frá upp-
hafi ab nýju — en ef verkib tekst, þá má fá fregn
frá Parísarborg til Lundúna á svipstundu.
Af Indíalandi, sem vjer höfum enn ei getib um,
er þab ab segja, ab þar hefur allt verib meb fribi
síbap Síkar voru unnir og land þeirra lagt undir
stjórn Breta — því vjer teljum ei leibangursferb yfir-
hershöfbingjans móti nokkrum óstýrilátum smáhöfb-
ingjum norbur í Híinalafjöllum, því henni var lokib undir
eins. Aballandstjóri er nú markvisinn af Dalhousie,
og þykir vera hinn bezti stjórnari, en herra Karl