Skírnir - 02.01.1851, Blaðsíða 57
61
Napier, sem verift hefur yfirhershöföingi þar sföan
Gough lávabur var kallaður til Englands og ábur
hefur lagt Sind undir Breta, sagbi af sjer herstjórn-
inni í sumar, og var þá herra Vilhjálmur Gomm
sendur þangað til ab taka vfö henni. Onnur breyt-
ing enn þessi hefur ei orfcfö á landstjórninni árifc
sem leifc, en hætt er vifc ab eitthvafc meira liggi nú
bráfclega fyrir, því í ár er á enda sáttmálinn vifc
austur-indverska verzlunarfjelagifc, og óvisst hvert
hann muni verfca endurnýjafcur aptur. þafc fjelag
hefur hingafc til haft alla landstjórnina í höndum,
þó þafc hafi verifc mjög takmarkafc af stjórnarnefnd
þeirri, sem sett hefur verifc til afc hafa umsjón mefc
atgjörfcum þess, og er forsetinn í henni (President
of the Board of Control), sem nú er herra Jón
Kam Hobhouse, æfinlega í ráfcaneyti drottningar —
en þafc er eigi ólíklegt, afc þessu muni þó verfca
eitthvafc breytt. Englendingum er mjög árífcandi aö
lndíalandi verfci sem bezt stjórnafc, því sá, sem ríkir
þar, ræfcur verzlan veraldarinnar, og svo er þafc líka
svo vel sett fyrir duglega menn til afc stjórna þafcan
allri Austurálfunni, og kann senn afc gefast tækifæri til
þess, því nú lítur svo út sem hin miklu ríki þar sjeu
afc sundrast og uppleysast og geti ei lengur stjórnaö
sjer sjálf. Persía hefur lengi veriö afilaus sakir
innbyrfcis óeirfca, og á Kínlandi hefur þetta áriö
verifc uppreisn á móti hinni nú ríkjandi keisaraætt,
sem er af kyni hinna mandzjúrsku Tartara, og því
ei vellifcin af innlendum Kíuverjum. Hófst upp-
reisnin í haust og er ei bugufc enn, og munu upp-
reisnarmenn hafa ætlafc aö nota sjer af því, afc hinn
nú verandi keisari, Szehing, er svo ungur, og hefur