Skírnir - 02.01.1851, Side 58
62
nýtekib ríki eptir föbur sinn, Taukúang (dýrb skyn-
seminnar), er dó 25. Febrúar í fyrra vetur. En
þaö, sem markverbast er, er þó þaö, ab Kínverjar
eru nú heldur farnir ab hafa afskipti af öbrum þjób-
um enn ábur, bæbi síban þeir áttu í stríbinu vib
Englendinga og síban gullib fannst í Kalíforníú, og
kristni alltaf ab útbreibast þar meir og meir, eba,
þar sem hún ei nær til, þab trúarleysi, sem æfin-
lega kemur fram þegar virbing manna er horfin
fyrir fornum sib, og því sem optast bobar brába
eybileggingu ríkja og þjóbfjelaga; og svo segir Dr.
GútzlafT, hinn mikli kristnibobari Kínverja, ab hann
gcti ei ímyndab sjer neitt líkara enn ástand hins
rómverska ríkis, undir þab ab þab var eybilagt, og
ástand Kínaveldis nú. Allt sýnist því ab lúta ab
því, ab einhver breyting muni innan skamms verba
á hag þessa mikla ríkis, og menn mega ei gleyma
því, ab, ef þab uppleysist, þá opnast nýr heimur,
sem ab miunsta kosti hefur eins marga innbyggj-
endur og öll Norburálfan, svo þab eru engin undur
þó Englendingar hafi vakib auga á því, sem vibber
í kring um þá, og noti sjer af því, ab þeir rába á
Indíalandi. En þeir gleyma ei innanríkisstjórninni
fyrir því, og þab mun yfirhöfub óhætt ab fullyrba,
ab Indíalandi sje nú miklu betur stjórnab enn nokk-
urn tíma ábur, meban mahómedanskir höfbingjar
sátu þar ab ríkjum. Spekt og fribur eru nú langt-
uin meiri þar enn nokkru sinni fyrr, og til merkis
um endurbætur þær, sem gerbar eru innan rikis,
má geta þess, ab nú er verib ab leggja járnbraut
yfir þvert landib, frá Kalkútta til Bombay, og er
þab hin mesta, sem enn hefur verib byrjab á nokk-