Skírnir - 02.01.1851, Blaðsíða 59
63
ursta&ar, undir 300 mílur á lengd. Englendingar
eru nú og bezt þekktir allra Norímrálfurnanna í
Austurálfu og ríki þeirra viöurkennt, og er þab eitt
til merkis um virbingu fyrir stjórn þeirra, ab hinn
frægi demantsteinn Kóh-í-Núr (Ijósfjallib), sem er
stærstur og dýrstur allra demanta í heimi, metinn
4 millíónir dala, og ætífe hefur verife haffeur mikill
átrúnafeur á um Austurlönd, var í sumar sendur
ensku drottningunni til eignar frá Indíalandi, og geta
má þess einnig afe konungurinn yfir Nepál, sem er
frjálst og óháfe ríki sunnan undir og í Hímalafjöllum,
sendi í sumar frænda sinn og æfesta hershöffeingja
og ráfegjafa, Dzjung Bahadúr Kúrman Ranadzjí, til
Englands mefe dýrindis gjafir til drottningar, er hann
vildi heldur eiga fyrir vin enn óvin, og gekk mikife
orb af skarti sendiherrans í klæfeaburfei og örlæti hans
mefean hann var í Lundúnum.
England hefur á þessu ári misst nokkra hina
merkilegusta menn sína, og skal þeirra getife hjer
stuttlega. Hinn frægi ritdómari Jeffrey yfirdómari,
sem fyrr um um langan tíma stób fyrir útgáfu hins
ágæta tímarits ííE<linburgh Review”, dó í fyrra vetur,
og var hann orbinn mjög gamall mafeur. Vilhjálmur
Wordsworth, sem Englendingar telja mefeal beztu
skálda sinna, andafeist í sumar rúmlega áttræfeur, og
lifir nú engin eptir af þeim hinum miklu skáldum,
sem uppi voru á Englandi á öndverferi þessarri öld,
nema Tómas Moore einn. En mikilvægasti missir
Englands er þó fráfall hins mikla stjórnvitrings Ró-
bjartar Peels, sem andafeist í sumar 3. dagJúlimán-
afear, 62 ára gamall, á vofeitiegan hátt: datt hest-
urinn illilega mefe hann, er hann var á reife 29. Júní