Skírnir - 02.01.1851, Side 60
64
í Lundúnum til a& skemmta sjer, og leiddi þaí) hann
til bana á fáum dögum, aí> eitt riíife haf&i brotnaí)
— cn ræ&a sú, sem hann nokkrum dögum á&ur
hjelt út af gríska málinu, er merkileg ab því, a&
hún var& hi& sí&asta, sem hann átti a& tala á þingi
Englendinga. Vjer þurfum ei a& vekja eptirtekt
manna á því, hver missir Englandi muni vera í
þessum stjórnarmanni, sem ef til vill er einhver hinn
mesti, sem þab nokkurn tíma hefur átt, því þeir,
sem skilja þaí>, aí) nú eru vandir og ör&ugir tímar,
þeir skilja og, ab nú þarf á vitrum og duglegum
mönnum aí) halda, en þeir eru ei á hverju strái.
Og eins þurfum vjer ei heldur, a& ryfja upp fyrir
mönnum, hver ma&ur R. Peel var e&a hvab hann
haf&i gjört, því þa& verk hans, sem mikilvægast er
og hann hefur orfci& frœgastur fyrir, er enn svo í
fersku minni, a& nóg rná vera a& nefna þa&. |>a&
er nú reyndar satt, a& þa& var upphaflega og eink-
um Cobden a& þakka, a& kornlögin voru aftekin,
en þa& er eins víst, a& þa& heiói aldrei tekist þá, ef
R. Peel hef&i ei fari& eins a& og hann fór, og víst
má þa& æfinlega þykja mikifc af manni í hans
stö&u, sem er oddviti mikils og öflugs flokks á þingi,
a& sleppa öllum þeim hagna&i, sem þar af lei&ir, og
leggja þa& á hættu, a& gjörast fjandma&ur allra forn-
vina sinna, til afc hafa þab fram, sem hann sjer a&
er satt og rjett — þafc er þa& þrek og sú vizka,
sem færstir stjórnarmenn hafa til a& bera. En þa&
er líka einlæg eptirleitni eptir sannleikanum og þa&,
a& hann breytti æfinlega eptir innilegustu sannfær-
ingu, sem einkum einkennir R. Peei, og var hann
því einnig fúsari enn a&rir á a& játa yfirsjón sína,þegar