Skírnir - 02.01.1851, Side 61
65
hann fann eitthvaS rjettara, og gat því einmitt
þess vegna oríiib Englandi ab svo miklu gagni, ab
hann matti æfinlega málib, sem um var ab gera,
meira enn sjálfan sig. Sást þab mebal annars á ab-
ferb hans vib Irland á síbustu árum hans, því framan
af æfi sinni hafbi hann ætíb verib heldur harbur vib
þab í stjórn sinni, en um sumarib 1849 bar hann
upp á þinginu hib rjettvísata og ágætasta frumvarp
um ab bæta hag Irlands og eyba fátæktinni þar, og
mun þab víst koma ab góbu síbar, þó þab hafi ei
verib skilib til hlýtar enn. Og svona var hann æ ab
verba langsýnni og sjá Ijósar í öllu því, sem lýbum
og löndum er fyrir beztu, og hefbi hann líklega
enn getab unnib landi sínu ósegjanlegt gagn, ef
honum hefbi unnist aldur til. Englendingar skilja
þetta og ab fullu, og var minningu hans, bæbi af
almenningi, á þinginu og af stjórninni sýndur allur
sá heibur, sem ættingjar hans vildu þyggja, og sibur
hefur verib ab sýna hinum mestu mönnum á Eng-
landi. Honum hafa verib reistir minnisvarbar, bæbi
af stjórninni og öbrum, en vjer getum hjer þess
eins, sem Hume stakk upp á ab erfibismenn skyldu
reisa honum af þakklátsemi fyrir þab, er hann hefbi
gert fyrir þá, og skyldi enginn þurfa ab gjalda meira
enn 4 sk. tillag, svo hinir fátækusta gætu líka tekib
þátt í þessu; og stakk Cobden þá uppá því, ab menn
skyldu láta setja á þenna minnisvarba þau orb, er
R. Peel talabi sjálfur seinast er hann fór frá völd-
um ab afteknum kornlögunum, og endabi hann þá
ræbu sína á þenna hátt, þegar hann var búinn ab
telja upp, hverir mundu ámæla sjerog leggja hatur á
sig fyrir atgjörbir sínar: “En þab kann ab vera, saebi
5