Skírnir - 02.01.1851, Side 62
66
hann, a?> nafns míns muni ver&a getiö meb velvilja í
híbýlum peirra manna, sem þurfa ab erfiba og vinna
sjer fyrir daglegu braubi í sveita andlitis síns, þegar
þeir eptir erfiöi og þunga dagsins hressa sig á gnógri
og álagalausri fæíiu, sem mun ver&a þeim því sæt-
ari, er engin tilfinning á ranglæti lengur gerir hana
sára.” — Slíka stjórnarmenn hefur England átt, og
svona kann þab líka ab launa þeim.
Meb dánu merkisfólki á Englandi má enn telja
hertogann af Cambridge, föburbróbur Victoriu drottn-
ingar, og dó hann 6. Júlí í sumar; en Abalbeibur
drottning, ekkja Vilhjálms IV. Engla konungs, dó
2. Decembcr 1849, og getum vjer þess hjer einungis
þess vegna, ab nafn hennar er nefnt í þingsetningar-
ræbunni hjer ab framan.
Abur enn vjer hættum ab segja frá Englandi,
verbum vjer ab minnast ögn á norbursiglingar Eng-
lendinga um hin síbustu ár, því þó í einstöku at-
viki sje, þá sýnir þó fátt betur þol og þrek þjóbar-
innar, enn þetta. Menn hefur lengi langab til ab
geta siglt norbur um Ameríku og komist þá leib úr
Atlantshafi vestur í Kyrrahaf, en þetta hefur þó ei
tekist enn, svo margar tilraunir sem gerbar hafa
verib, fyrst af Potugalsmönnum, Spánverjum og
Hollendingum, og síban meb mestum dugnabi af
Englendingum. Eptir ab tilraunir þeirra Frobishers
Hudsons, Davis og Baflins o. m. f. höfbu mistekist,
lá fyrirtæki þetta nibri um nokkurn tíma; en á þess-
arri öld fóru menn aptur ab hugsa um þab, og
þurfum vjer hjer ei ab segja frá ferbum þeirra Jóns
Ross og bróbursonar hans, James Ross, sem fann
segulpólinn 1830, eba hinum háskalegu ferbum Parr-