Skírnir - 02.01.1851, Síða 63
67
ys norÖur í hafsbolna, eba Grænlandsferö Scoresbys.
En 1845 um voriö sendi stjórnin herra Jón Frank-
lin meb tvö skip, ágætlega vel útbúin, Erebus og
Terror, til aö leita aÖ norövesturleiöinni, og hefur
eigi spurst til hans síöan, þó rnargir haíi veriö sendir
til aö leita hans. Fyrst sendi stjórnin herra James
Ross rneö tvö skip, Enterprise og Investigator;
var hann burtu í tvö ár, og kom aptur undir jól
1849 og sagði mart merkilegt úr noröurhöfum, en
ekkert haföi hann sjeö til Franklins. Aörir kynnu
nú ab hafa látiö hugfallast viö þetta og hætt fyrir-
tækinu, en Englendingum fór nú fyrst aö vaxa ás-
megin, og ekki einasta stjórnin heldur líka einstakir
menn hafa áriö sem leiö gert út skip til aö leita
Franklins. Fvrst var Collinson sendur á staÖ strax
eptir nýár meÖ þau skip, sem Ross halÖi haft, og
átti hann aö sigla suöur um Ameríku, og svo noröur
Kyrrahaf og gegnum Rehringssund, og halda svo
austur meö norÖurströndum Ameríku til aö vita,
hvert hann hitti ei Franklin á þeirri leiö. En í
Aprílmánuöi var Austin sendur af staö meö fjögur
skip , Resolute, Assistance, Intrepid og Pioneer,
öll meö hinum ágætasta útbúnaöi, sem vjer þó ei
getum sagt greinilegar frá á þessum staö, og átti
hann aö halda skipum sínum noröur í Baffinsbotn
sömu leiö sem Ross haföi fariö. Bæöi honum og
Collinson voru fengnar þriggja ára vistir, ef þeir
þyrftu aÖ hafa svo langa útivist og liggja lengi í
ísnum. En auk þessa hefur og kona Franklins meÖ
tilstyrk góöra manna gert út skip í norÖurleit, og
allir hvalveiöamenn hafa einnig búiö sig svo út, aö
5*