Skírnir - 02.01.1851, Side 65
69
Frakkland.
A Frakklandi er ei ab segja frá framför eba
eflingu þjófefrelsis þelta árib, og er ei heldur vib
því ab búast í landi, þar sem allt er enn á reyki
og óvisst, og enginn veit nema því kunni ab verba
kollavarpab á morgun , sem ályktab er í dag. þab
hefur æflnlega verib ólán Frakka, ab þeir hafa aldrei
kunnab ab sameina frelsi og stjórnsemi, svo þeir
•hafa annabhvort orbib ab lenda undir hinni gífur-
legustu harbstjórn, eba stjórnin hefur verib afllaus
og enginn treyst henni. Hvorugt af þessu á sjer ,
þó eiginlega stab nú, en ástandib i landinu er miklu
fremur nokkurskonar blendingur af hvorutveggja,
því þar er ekkert algjört, sem sagt verbi hvab sje,
en alltaf eins og eitthvab nýtt sje í undirbúningi.
Kemur þetta og af mjög eblilegri rót, því þó þjób-
stjórn og þjóbríki eigi nú ab heita á Frakklandi, þá
er þab þó ei nema lítill flokkur manna, sem ann
þeirri stjórnarlögun, og þá fremur af einþykkni og
hatri á mótstöbumönnum sínum, heldur enn af
sannri frelsistilfinningu eba sannfæringu um, ab þab sje
landinu fyrir beztu; en fleslir málsmetandi menn, öll
mebalstjettin og göiúgir menn eru meb öllu fráhverfir
þjóbsríkinu, og almúginn hirbir hvorki nje veit mikib
um þab efni. þar sem svona er ástatt þurfa menn
ei ab furba sig á því, þó þjóbstörfin verbi bæbi lítil
og óheillavænleg, og kemur þab þó ei af því, ab
allt mætti ei fara vel þó flokkar sjeu í landinu. þeir
eru bæbi naubsynlegir og verba ætíb ab skapast af
sjálfum sjer þar sem nokkurt þjóblíf er, en sú æbri
mebvitund ætti þó æfinlega ab stjórna þeim, ab
menn verbi ab láta dálítib hver undan öbrum og