Skírnir - 02.01.1851, Side 66
70
koma sjer saman um hin einföldustu frumlög alls
fjelagsskapar, ef menn á annab borb vilja lifa í fje-
lagi saman, því meb lögum skal land byggja, en
meb ólögum eyba; og þeir ættu ab láta sjer skilj-
ast þab, ab aldrei verírnr neitt ágengt, hvorki sjálf-
um þeim nje öbrum í hag, ef þeir sífeldlega af
heimskulegura þráa meta' þab, sem þeim kann ab
vera gebfeldast hverjum fyrir sig, meira enn heill
alls þjóbfjelagsins. En þab lítur þó ei út sem flokk-
arnir á Frakklandi viburkenni þetta, og því getur
svo sjaldan orbib nokkur stabfesta í atgjörbum þeirra
og rábstöfunum, ab þær eru aldrei byggbar á sönnu
og sanngjörnu samkomulagi; en sá flokkurinn, sem
ofan á er í bráb, leitast einungis vib ab nota sjer
af yfirrábum sínum meban hann getur, og láta mót-
stöbumenn sína fínna, ab hann rábi nú öllu vib þá.
þannig fóru þjóbríkismennirnir ab þegar þeir voru
búnir ab steypa konungsvaldinu í Febrúar 1848, og
þannig hafa mótstöbumenn þeirra einnig farib ab
síban þeir komust til valda aptur — þeir geta ei
gleymt því, ab þeir einu sinni hafa orbib ab láta
undan þeim mönnum, sem þeir meta minnst, og
kunna sjer nú ei hóf um hefndina. Nú viljum vjer
ei neita því, ab þab hafi orbib ab vera óþægilegt
fyrir menn, sem vita vel ab miklu mestur hluti þjób-
arinnar heldur meb þeim, ab láta lítinn flokk manna
koma sjer öldungis á óvart og neyba upp á sig
stjórnarlögun, sem þeim bæbi er ógebfeld sjálfum
og Iíka á illa vib þjóbina, því vjer höldum víst, ab
Frakklandi sje fátt mibur hent enn ab vera þjób-
ríki — en þá væri drengilegra fyrir þá, ab vibur-
kenna, ab minnsta kosti meb sjálfum sjer, yfirsjónir