Skírnir - 02.01.1851, Síða 67
71
sínar mefcan þeir sátu ab völdum fyrrum, og bera
sig þá aí> bæta úr þeim, heldur enn ab hugsa mest
um aí> svala sjer nú á mótstöbumönnum sínum.
En þab kann nú aí> vera, aí> menn varla geti búist
vif> þessu, og því veröur þab, af> svo fáir reyna af
einlægni til af) styrkja þá landstjórn, sem nú er,
heldur treysta allir því, ab einhver breyting verbi
bráblega ab komast á, og leitast þá hver viö ab
snúa henni sjer í hag. Lögerfbamennirnir Qlegiti-
mistes') vilja endurnýja hib forna frakkneska kon-
ungsríki, og gera greifann af Charnbord ab kon-
ungi og kalla Hinrik V.; Orleanistarnir vilja reisa
vib aptur konungsdæmi Lobvíks Filippus og gera
greifann af París ab konungi; Bonapartistarnir vilja
gera Lobvík Napoleon ríkisforseta ab keisara sem
föburbróbur hans var; og ofurfrelsismennirnir fyrir-
líta bæbi þessa flokka og hina sönnu þjóbríkismenn,
en vilja reisa nýtt ríki og nýtt mannfjelag eptir regl-
um sameignar- og samlagskenningarinnar. Astand-
inu á Frakklandi verbur yfirhöfub ei betur lýst í
stuttu máli enn meb því, sem sagt hefur verib, ab
þar sje þjóbríki án þjóbríkismanna, og sást þab
undireins í byrjuninni er Lobvík Napóleon var val-
inn ríkisforseti einungis vegna þess ab hann var
konungborinn mabur. Hjeldu þeir Hokkarnir, sem
söknubu konungsstjórnarinnar, ab þeir meb því móti
hefbu nokkra vissu fyrir því, ab landinu mundi ei
verba stjórnab í frjálslegum og þjóblegum anda, þó
þjóbstjórn væri köllub þar — og þeim hefur held-
ur ei brugbist þetta. Lobvík Napóleon hefur gert
allt annab enn ab styrkja og efla þá stjórnarskipun
í landinu, sem hann þó á ab þakka upphefé sína,