Skírnir - 02.01.1851, Page 70
74
þælti þörf á, og skyldi svo standa þangaö til þingiö
væri búib aö ákvaröa eitthvaö fast um skólaskip-
unina. Fjellst þingiÖ þegar á þetta, þó ei væri
nema einu atkvæöi fleiri meö því enn mót, og um-
dæmastjórarnir fóru þá undireins aö ganga svo ríkt
eptir rjetti sínum, aö þeir afsettu skólakennara ein-
ungis fyrir þaö, aÖ þeir heföu átt dálítinn þátt í
Febrúar byltingunni; og má þaö af því eina atvíki
vera hverjum manni Ijóst, hvílíkt ástandiö muni
vera í því landi, þar sem embættismönnunum helst
uppi aÖ hegna mönnum fyrir þaÖ, aö þeir hati hjálp-
aö til aö koma á þeirri stjórnarskipan, sem enn er
löggild í landinu. En þetta var þó ei nema byrjun,
og fáum dögum eptir bar uppfræöingarráögjaflnn fram
-sjálft lagafrumvarpiö um nýja kennsluskipan í landinu,
og var þaö loks samþykkt í ApríImánuÖi eptir lang-
vinna og mikla umræöu, einkum fyrir fortölur Thiers.
Lagafrumvarp þetta var byggt á grein þeirri
í frumlögum þjóöríkisins, sem segir, aö uppfræö-
ing skuli vera frjáls á Frakklandi, og lögÖu þeir
þessa grein svo út, aö háskolastjórnin frakkneska
skyldi ei hjer eptir hafa einkaráö yfir allri skóla-
kennslu í landinu. Nú er þaö í sjálfu sjer rjett og
satt, aö einokan sú á kcnnslunni, sem Parísar-há-
skólinn hingaö til hefur haft yflr allt landiö, hefur
veriö mjög svo niÖurdrepandi og þungbær, og í
hverju frjálsu landi mundu menn ei hafa þolaö hana
lengi, og allra sízt geta skiliö, hvernig frjálslyndir
menn færu aö hafa á móti því, aÖ yfirráöin yfir
skólunum væru nú loks tekin frá einni aÖalstjórn
og lögö í hendur mörgum hjeraösstjórnum, því svo
mikiö sveitafrelsi, sem fremst veröur, er þó æfin-