Skírnir - 02.01.1851, Síða 72
skólans, og Montalemberts, sem nú eins og endrarnær
talabi máli katólsku kyrkjunnar og jesúmanna. Hjer
var þab því, sem Thiers þurfti ab beita allri snilld
mælsku sinnar til þess ab koma á sættum meb kyrk-
junni og háskólanum, og tókst honum þab vonum
frumer; sýndi hann þab, ab háskólinn hefbi hingab
til verib mjög ranglátur vib kyrkjuna, er hann hefbi
aldrei viljab veita lærisveinum úr klerka skólum há-
skólauafnbætur (gradus) sem öbrum, og því væri
sú breyting, sem nú væri gjörb ekki annab enn
einföld tilhlibrunarsemi — og víst hefbu lögin aldrei
orbib samþykkt, hefbu þau ei notib ab mælsku
og orbsnilldar Thiers.
Vibvíkjandi almúgakennslunni var þab ákvebib,
ab rektor vib umdæmis-háskólann skyldi mega veita
einstökum mönnum leyfi til þess ab halda skóla í
sinni sveit, en kennara vib hina almennu almúga-
skóla skyldi sveitárþingib setja eptir uppástungum
háskólarábsins eba þess bræbrafjelags (jesúmanna),
sem fengist vib barnakennslu þar í sveit, en rektor
skyldi hafa rjett til ab afsetja þá, og mega þeir þá
aldrei síban kenna í því umdæmi, en þó skyldu þeir
hafa rjett til ab skjóta máli sínu til úrskurbar há-
skólarábsins. Hjerabsþingunum var gefib vald á ab
aftaka barnakennaraskóla, því úr þeim hefbu aldrei
komib nema hálfmenntabir menn meb óljósum hug-
sjónum um fjelagsskap og frelsi, og kann þab ab
hafa verib satt; en almúgakennara skyldi hjer eptir
taka af klerkum, baccalaureis eba skólasveinum,
sem ábur um nokkurn tíma hefbu verib látuir vera
mebhjálparar vib kennsluna í sveitaskólunum. En
þab, sem einkum lagbi barnauppfræbsluna í hendur