Skírnir - 02.01.1851, Blaðsíða 73
77
klerkanna, er þó þab, ab þeim var falin á hendur
umsjónin meí) sveitaskólunum, hverjum í sinni sókn,
því þó hreppsfulltrúar ættu að taka þátt í umsjón-
inni meb þeim, þá má þó nærri geta aí> klerkarnir
muni ráöa öllu. Auk þessa var byskupum enn leyft
ab halda æbri skóla í umdæmum sínum og láta kenna
þar nokkrum mönnum undir háskóla, og skyldu þeir
þá hafa rjett til aí> ná háskólanafnbótum. Og þó þótti
prestunum ekkert af þessu vera nóg eptirlátsemi
vib hinn heiiaga kennidóm og stjórnin enn rába
langt of miklu, en þab verbur ab sjást síban hvort
lög þessi verba Frakklandi til góbs eba ills.
Um leib og vjer segjum frá uppfræbingarlögun-
um, má geta þess, ab frakkneska þingib gjörbi
skömmu síbar þá ályktan, ab háskólakennarar niættu
ei kenna lærisveinum sínum ab álíta verzlunarfrelsi
heillavænlegt, því þab væri ófært ab ríkib borgabi
mönnum fyrir ab niburbrjóta undirstöbu þá, sem
þab væri byggt á; og sjest af þessu glögglegast,
hve annt meiri hluta þingsins er um kennslufrelsib,
þó verjendur uppfræbingarlaganna Ijetu svo sem þau
væru gefin ,til ab eíla þab.
þab, sem stjórnin einkum fór ab hugsa um
þegar búib var ab samþykkja uppfræbingarlögin, var
þab, hvernig hún ætti ab koma ár sínni svo fyrir
borb, ab hún mætti vera óhult um ab næstu þing-
kosningar yrbu ei frjálslegri enn hinar síbustu höfbu
verib, því þab var aubsjeb, ab öllum rábstöfunum
þessa þings varb ab vera hætta búin af hinu næstu,
ef frjálslyndari menn næbu setu á því. Einasta ab-
ferbin til ab koma þessu til leibar var ab takmarka
hinn almenna kosningarrjett, en þá var vandinn ab