Skírnir - 02.01.1851, Síða 74
78
koma því svo fyrir af) menn gætu ei sagt aö frum-
lögin væru algjörlega brotin, því þau ákveSa ber-
lega a& kosningarrjettur skuli meö öllu vera frjáls
á Frakklandi. En þá fundu regluvinirnir upp á því
ab búa til ýmsar aukagreinir um kosningarnar, sem,
án þess nokkurstatar ab segja, ao almennur kosn-
ingarrjettur væri aftekin, lögbu þó svo mörg bönd
á þá, sem vildu neyta hans, ab afleibingarnar urbu
ab verba hinar sömu og þó hann hefbi verib bund-
inn vib fjáreign eba þesskonar. Lagbi innanríkis-
rábgjafinn þar ab lútandi frumvarp fram í Aprilmán-
ubi, og varb um þab hin mesta umræba, sem ei
varb lokib fyrr enn seinast í Maí meb því, ab meiri
hlutinn fjellst á frumvarpib þrátt fyrir mótmæli La-
martines, Cavaignacs og annarra frjálslyndra manna,
og átti Thiers, sem vant er, ekki alllítinn þátt í því
ab þessi urbu málalokin. Helztu ákvarbanir frum-
varps þessa eru þær, ab enginn megi kjósa í hjer-
abi neina hann hafi verib búsettur þar um 3 hin
næstlidnu ár; ab enginn megi verba þingmabur nema
hann ab minnsta kosti sje valinn af fjórbungi kjós-
enda í því kjördæmi, og ab stjórnin megi láta draga
í sex mánubi ab velja menn í stab þingmanna, sem
einhvers vegna verba ab fara frá; og telja menn ab
kjósendur á Frakklandi hafi fækkab um 3 millíónir
vib þessa breytingu.
þab, sem næst hafbi orbib tilefni til þess, ab
lagafrumvarp þetta var svo bráblega borib upp á
þinginu, voru kosningar þær, sem þá höfbu farib
fram um vorib í stab þingmanna þeirra, er dæmdir
höfbu verib fyrir hluttekning í uppreisnar tilraun
Ledru Rollins í Júní 1849. Hafbi regluvinunum