Skírnir - 02.01.1851, Blaðsíða 75
79
einkum gramist þab, aB Parísarmenn kusu ])á Car-
not, Flotte og Vidal, sem allir voru álitnir hli&hollir
sameignarmönnum, og skömmu síöar Eugéne Sue
sagnasmiö, er í sögum sínum einkum hefur húöað
út ríkum mönnum, þó hann sje sjálfur í tölu þeirra,
og uröu þeir svo hræddir út af þessu, að þeir hjeldu
ný bylting væri þegar komin. Kenndu þeir það
ódugnaöi innanríkisráögjafans F. Barrot, aí> svo
heföi fariö, og gat hann þá ei lengur haldisí viö
stjórnina, en var sendur sem sendiherra Frakklands
til Túrín, og Baroche málaflutningsmaÖur geröur aö
innanríkisráögjafa í staö hans. Má af þessu eina
atviki sjá, hve veik og óviss öll fjelagsskipan veröur
aö vera áFrakklandi, þar sem skynsamir menn geta
orðið hræddir um ríkið vegna þess aö ekki meiri
maöur enn Eugéne Sue er kosinn á þingiö, og
grípa til þess óyndisurræöis, að takmarka frelsi
■nanna og skapa sjer meö því móti enn lleiri fjand-
menn, án þess þó aö hafa nokkra vissu fyrir því,
aö ráðstafanir þeirra geti gert þá ohulta. Og aö
minnsta kosti hafa ekki enn þau hin einstöku völ,
sem fyrir hafa komið síðan lagafrumvarpiö var sam-
þykkt, gengiö regluvinunum fremur í vil enn áöur,
þó þeim hafi tekist aö breyta kosningarlögunum
eptir vild sinni; en þvert á mót hefur einhver hinn
háskalegasti inótstöðumaður þeirra, Emile de Girar-
din, hinn slægasti maöur, einmitt síðan veriö kjörinni
þingmaður. Er hann alkendur af því, aö hann hefur
nú lengi staöið fyrir og átt dagblaöiö Presse, sem er
eitthvert hiö bezta blað áFrakklandi, og halöi hann
opt áöur leitast viö aö koinast á þingiö, en aldrei
tekist, því menn trúðu honum lítt, þó allir vissu