Skírnir - 02.01.1851, Qupperneq 76
80
dugnab hans; en enginn eíi er á því, a& hann getur
gert þeim mikinn skaba, sem hann snýst á móti.
þrifeja lagafrumvarpib, sem stjórnin lagbi fram
á þinginu, var um prentfrelsib, og var þab eins og
endahnúturinn á öllum hinum ófrjálslegu tilskipun-
um, sem þá voru gerbar. Er þab ákvebib í þessum
lögum, ab hver, sem vilji gefa út dagblab, verbi
fyrst ab setja 50,000 fránka veb, og þess utan gjalda
stjórninni 1 sk. í toll af hverju einstöku blabi, sem
prentab er; og samþykkti meiri hlutinn þetta undir-
eins, og eins líka breytingaratkvæbi Casimir Periers,
sem ákvebur, ab nafn höfundarins skuli standa undir
hverri abalgrein í blabi, og er þó aubsjeb, ab slíkt
verbur ákallega ab takmarka ritfrelsib; Sjerstak-
leg prentlög ættu hvergi ab vera geíin, eins og
er á Englandi og í Bandaríkjunum, því þab er ei
til annars enn ab gera ritin þeim mun háskalegri
sem þau verba alltaf ab reyna ab fara í kringum
lögin, og mun þeim þó optast verba þab hægt rneb
einhverju móti; en ef prentlög eru engin, þá er
sjálfsagt ab afbrot manna í ritum, móti stjórninni
eba einstökum mönnum, má dæma eptir sömu lögum
sem öll önnur afbrot, og getur ekkert verib ein-
lægara eba vissara enn þab. En frakkneska þing-
inu leist ei svo, og var þab ei einu sinni ánægt meb
ab takmarka prentfrelsib, heldur bannabi þab jafn-
vel líka ab selja önnur blöb á strætum úti, enn þau,
sem stjórnin beinlínis leyfbi þab um, og var þab
allt gert til ab tálma útbreibslu frjálslyndra rita mebal
almennings. Hin nýju prentlög fengu fullt lagagildi
24. September, og síban hefur eitthvert nafn stabib
undir öllum abalgreinum í hverju frakknesku blabi, en