Skírnir - 02.01.1851, Side 77
81
varla hefur svo lijálibib dagur, og ab minnsta kosti
ekki vika, ab ekki hafi einhver ritsfjóri verib sekt-
abur e&a dæmdur til aö sæta annarri hegningu fyrir
brot á lögunum.
þegar stjórnin var búin aö hafa öll þessi lög
fram á þinginu, hugsaöi forseti sem svo, að nú væri
hann búinn aö gera nóg fyrir meiri hlutann og þeir
yrÖu því aptur aö gera eitthvaö fyrir sig, og Ijet
hann því fjárstjórnarráögjafann bera þaö fram á þingi,
aö laun sín væru aukin svo aö þau yröu 3,600,000
fránka á ári, því hann var þá kominn í miklar
skuldir og þurfti á fje aö halda. þessi bón forseta
koni þinginu nokkuÖ á óvart, en þó vildu menn ei
styggja hann meö því aö neita henni gjörsamlega,
og komu sjer því saman um aö veita honum 2,160,000
fránka viöbætir fyrir áriö 1850, en ei skyldi þaö vera
fast, og var þetta samþykkt einkum fyrir fortölur
Changarniers hershöföingja, sem Loövík Napóleon
haföi gert aö yfirhershöföingja yfir öllu hinu reglu-
lega herliöi í Seinár umdæmi.
þetta var hin síöasta ályktan þingsins, sem get-
andi sje, því vjer getum ei veriö aö telja upp öll
}>au hin minni lög, sem þaÖ samþykkti, og má þaö
vera nóg aö segja þaö, aÖ þau voru fiest ætluö til
aö veröa þjóÖfrelsinu til hnekkis. Fvrst í Agust var
þinginu slegiö á frest þangaÖ til í Nóvembermánuöi,
en þó var fyrst sett nefnd manna til aö hafa um-
sjón meö atgjörÖum stjórnarinnar í millibilinu, og
kalla þingiö sanian ef þörf gjöröist fvrr enn á lög-
skipuöum tíma, og voru til þess kosnir 39 þing-
menn, færstir velviljaöir stjórninni.
Af hvíldartíma sínum notuöu llokkarnir sjer á
< 6