Skírnir - 02.01.1851, Side 78
82
ýmsan hátt, og reyndi hver aí> undirbúa þaö, sem
hann helst vildi. Forseti fór afc ferbast um landib
eptir vanda sínum, og fór hann þetta sumar um
austur- og norburhluta þess, og hafbi æ meb sjer
/
tvo af rábgjöfunum. I Metz komu til hans í heið-
ursskyni sendiherrar frá konungum Prússlands, Hol-
lands og Belga, og víbast var honurn vel tekib af
landsfólkinu, en þó ei svo, aí> von hans ykist um
aí> geta orbib keisari. I Cherbourg hjelt hann mikla
herskipaskoban, og kom þar fjöldi af enskum sjó-
foringjum til aí> vera vibstaddir sjólybsæfingarnar, og
tölubu þeir meb mcstu virbingu um flotaútbúning
Frakka; en ekki leit svo út sem almenningur sækt-
ist meir eptir keisarastjórn þar norbur frá enn ann-
arstabar, og varb forseti ab fara heim vib svo búib.
Meban Lobvík Napóleon var ab ferbast um landib
fóru lögerfbamenn nokkurskonar pílagrímsferb til
Wiesbaden á þýzkalandi til ab sjá og tala vib greif-
ann af Chambord, sem þá var kominn þar um sama
leyti. Tölubu þeir þá mart um hvab bezt væri ab
gjöra til þess ab koma Bourbons-ætt aptur til ríkis
á Frakklandi, en ekki getum vjer sagt neitt frá
rábagjörbúm þeirra meb vissu annab enn þab, ab
greifinn af Chambord beiddi Berryer málaflutnings-
mann, sem lengi hefur verib einn af oddvitum lög-
erfbamanna og er hinn mælskasti mabur, ab halda
enn áfram ab tala máli sínu svo sem hann gæti
bezt, því hann trybi honum manna bezt til ab leiba
þab vel til lykta. Sömuleibis kom seinna út í blöb-
um lögerfbamanna nokkurskonar auglýsing um fyrir-
ætlanir þeirra, sem ab nokkru leyti átti ab vera í
nafni greifans af Chambord sjálfs, og var þar sagt,