Skírnir - 02.01.1851, Page 79
83
aí> Hinrik V. hugsaíii aldrei til ac> koma aptur til
Frakklands á annan hátt enn í krapti hins gub-
dómlega rjettar, sem hann og forfebur hans hefbu
átt til ríkis þar, og væri því ei ab hugsa til ab
honum gæti nokkurn tíma dotti& í hug ab skjóta
máli sínu til þjó&arinnar og spyrja hana, hvort hún
vildi taka sig til konungs eba ei. Haf&i þetta tillit
til uppástungu þeirrar, sem annar af oddvitum lög-
erf&amanna, Larochejaquelein, hafíii gert á þinginu
um veturinn, þess efnis, a& menn skyldu bjóöa öllum
mönnum á Frakklandi til a& segja nú skýlaust, hvort
þeir heldur vildu þjó&stjórn e&a konungsríki, og
hefur því veriö töluvert sundurþykki í flokk lög-
erfðamanna sí&an auglýsingin var birt á prenti. Tók
Larochejaquelein þetta sem þa& væri gert til a& rýra
sig, og fann a& hann átti þa& ei skili&, því hann
haföi einungis gert uppástungu sína í þeim tilgangi
a& fá fleiri menn á mál greifans af Chambord, er
þeir sæu a& hann vildi taka dáliti& tillit til þjó&ar-
innar, því hann skyldi vel aö nú tjáir ei lengur a&
treysta fornum erf&arjetti einum — en Bourbons-
menn eru óbætanlegir.
Orleanistar voru ei heldur atgjör&alausir um
þetta leyti, en fóru um sumariö á fund Loövíks
Filippus í Claremont á Englandi, og voru í þeirri
för tveir af oddvitum þeirra, Thiers og hertoginn
af Broglie. Sagt var a& þá hef&i or&i& rætt um
sætt milli ættleggjanna, Bourbonsmanna og Orleans,
og hef&i Lo&vík Filippus sjálfur veriö á því aö leita&
væri um sættir, en tengdadóttir hans, hertogafrúin
af Oriéans, mó&ir greifans af París, og sumir af
sonum hans heföu mælt á móti, og Thiers veri&
6*