Skírnir - 02.01.1851, Síða 80
- 84 —
þeim samdóma í því — og víst er um þa& a& ekkert
hefur orbií) úr sættinni enn. þykir Orleansmönnum
sem þeir muni rýra álit sitt á Frakklandi, ef þeir
taki þeirri sætt, sem stungil) hefur verib upp á, aö
greifínn afChambord, sem er barnlaus maöur, skuli
arfleiöa greifann af París meb því skilyr&i, ab frændur
hans af Orleansætt viburkenni rjett Bourbonsættar
til þess aö koma fremur öllum ö&rum til ríkis á
Frakklandi ef konungsstjórn kemst þar á aptur; og
víst er þaö, ab þeir slepptu þá þeim rjetti, sem Loö-
vík Filippus einkum vildi byggja stjórn sína á, a&
hann væri valinn af þjó&inni. En hvaí), sem um
þetta er, þá eru þó margir málsmetandi menn á
því, aí) bezt mundi vera fyrir landib og báöar ætt-
irnar sjálfar ab sameinast aptur, og me&al þeirra
Molé greifi, sem lengi hefur verii) nokkurskonar
meöalgöngumabur milli lögerfbamanna og Orleanista,
og Guizot, sem nú er kominn aptur til Frakklands
og hefur hin síöustu ár veriö a& bera sig a& búa
rncnn undir konungsríki& me& því a& gefa út a&
nýju sögu sína um ensku stjórnarbyltinguna og semja
ný rit um hana, þar sein hann heimfærír allar at-
gjör&ir manna á Englandi þá upp á ástandi& í Frakk-
landi nú — en hvert hann ávinni nokku& me& þessu
og vinir hans, ver&ur sí&ar a& sjást.
A Frakklandi sjálfu höf&u flokkarnir líka nóg
a& gera, þó þinginu væri sliti& um stund, því hver
þingma&ur haf&i áme&an fari& heim í átthaga sína
og tók þar þátt í umræ&um hjera&sþinganna, sem
þá voru köllub saman svo menn gætu komist a&
einhverri vissu um álit landsmanna, og voru því at-
ejör&ir þeirra ekki ómerkilegar. Flestir menn á