Skírnir - 02.01.1851, Page 81
85
Frakklandi eru samdóma í því, ab ei geti lengi stabtö
svo sem nú stendur og aS þjóbríkiS sje í raun og
veru ekki annab enn undirbúningur undir einhverja
aSra stjórnarskipan, sem enginn getur enn sagt hver
verba muni, þó hver flokkur fyrir sig viti vel hvab
hann helzt vill. Höfóu menn því lengi gert ráö
fyrir a& endurskoba stjórnarskrána, en ekkert gat
orbib úr því vegna þess ab enginn flokkurinn þorbi
enn ab stybja ab því, ab stjórnarskipaninni væri
breytt, meban þeir ei gætu verib vissir um ab breyt-
ingin vrbi sú, sem þeir helzt mundu kjósa, því hver
llokkur vill þó heldur þjóbríkib enn ríki einhvers
eins af hinum flokkunum, og hafbi endurskobanin
því ei orbib nema rábagjörbin. En nú vildu raenn
þó ab minnsta kosti reyna, hvert hljób væri í land-
inu um þetta efni, og á hvern hátt landsmenn helzt
vildu ab breytingin yrbi ef til þess kæmi, og tóku
því þab ráb ab bera máiib upp á hjerabsþingunum
og láta þau segja álit sitt. þeir einustu, sem meb
öllu mæltu móti nokkurri breytingu á stjórnarlög-
unum, voru ofurfrelsismennirnir og sumir af hinum
sönnu þjóbríkismönnum; en þeir gerbu þab minna
af því, ab þeir í raun og veru vildu verja mönnum
ab hafa vib ólöglega abferb, en af því ab þeir sáu,
ab breytingin gat aldrei orbib nema til ills fyrir þá,
eptir því sem nú er ástatt, og tjábu því ei heldur
mótmæli þeirra. Málib var borib upp á hjerabs-
þingunum, og urbu þau endalokin, ab úr 53 um-
dæmum voru albalþinginu scndar bænarskrár um
ab breyta stjórnarlögunum á einhvern hátt, þvíhjer-
absmönnum kom ei heldur saman um, hvernig þab
skyldi vera, en úr 33 umdæmum var bebib um ab