Skírnir - 02.01.1851, Side 82
86
halda viS sömu stjórnarskipan, sem nú væri. En
ekki hefur jiingib Jió enn ráöist í ab byrja á j>essu
vandamáli, jxj sagt sje aö vinir Lobvíks Napóleons
eggi injög á j)aB, jjar sem þeim er nú einkum um
þaí) aí> gera, ab koma því leibar aí) forsetadæmi
hans ver&i lengt í bráí), því aí) lögum á hann aö
leggja j>aí) niímr um árslokin 1852.
Meöan hjeraösþingin voru aö ræöa um breyt-
ingu stjórnarlaganna, var fcrseti aö skemmta sjer
og halda miklar og glæsilegar herskoöanir viÖ Ver-
sailles, og halda dátum og hermönnum ríkmann-
legar veizlur. þótti regluvinunum þetta óþolandi, aÖ
Loövík Napóleon skyldi verja því fje, er þingiö ný-
lega haföi veitt honum, til aö ávinna sjer meÖ áhang-
endur meÖal hermanna, því þeir þurfa ekki meira
til aö veröa hræddir um aö ný bylting sje í undir-
búningi, en af hálfkenndir dátar hrópa: “lifi Napó-
leon,” eöa “lifi keisarinn”, í staö þess aö hrópa:
“lifi Jjjóöríkiö”, sem allir þó vita aö þeir unna sjálfir
manna minnst, og er vesalt ástand þess lands þar
sem slíkt hefur áhrif á stjórnarmennina. Einkum
gramdist þeim herskoöan sú, sem forseti hjelt á
tlötunum viö Satorý hjá Versailles, því þar haföí
einkum gengiö mikiö á meÖ keisarleg hróp og ann-
an þess háttar hjegóma, og þaö, sem verst var, aö
Neumayer hershöfÖingi var rjett eptir afsettur af
herstjórnarráögjafanum, eptir því sem menn sögöu,
einungis vegna þess, aö hann eptir boöi yfirhers-
höföingjans, Changarniers, sein er úr hópi meiri
hlutans á þinginu og þeir hafa kallaö sverö sitt,
haföi bannaö hermönnunum í sinni sveit aö láta
nokkur hróp til sín heyra. þetta álitu þingmenn gert