Skírnir - 02.01.1851, Síða 83
87
einungis til afc storka sjer, og þingnefndin, sem selt
liafcji verib, hótabi ab kalla saman þingib undireins,
ef þab rættist, sem þá var sagt, ab herstjórnarráb-
gjafínn ætlabi líka ab afsetja Changarnier. Hafbi
sundurþykkja sú, sem lengi hafbi verib milli þeirra
manna, mjög svo aukist vib síbustu atgjörbir stjórn-
arinnar, og vildi Changarnier ei þola ab Neumayer
væri afsettur, en lofabi abferb hans opinberlega.
Gekk í þessu þjarki um nokkurn tíma, og vildi
hvorki stjórnin nje þingnefndin láta undan, en þó
varb þab á endanum, ab Changarnier og vinir hans
urbu ab láta sjer lynda atgjörbir stjórnarinnar, en
forseti Ijet þab undan þeim, ab taka sjer annan her-
stjórnarrábgjafa, og gerbi hann þá Hautpoul ab land-
stjóra í Algeríu, en herstjórnarrábgjafi varb aptur
Schramtn hershöfbingi, gamall vinur Lobvíks Na-
póleons. En algjörbar sættir voru ei ákomnar fyrir
þessu, og einkum var forseti gramur vib Changar-
nier, sem hann treysti sjer þó ei til ab afsetja enn,
hversu mjög sem hann ab öbru leyti langabi til þess,
og þingnefndinni þótti stjórnin alltaf reyna til þess
ab auka vald sitt um of, eins og sjezt hafbi á til-
raun hennar til ab skipta Frakklandi í fimm stór
herstjórnardæmi í stab hinna 17 smáu, sem hingab
til hafa verib, og uppástungu hennar, ab umdæma-
stjórar, sem stjórnin velur, skyldu hjer eptir hafa
vald til ab setja og afsetja sveitar- og borgarstjór-
ana (maiVes). Lobvík Napóleon varb jafnvel ab láta
enn svo mikib undan, ab uppleysa fjelag vina sinna,
er kallabi sig “lOda Decemberfjelagib” eptir degi
þeim sem hann var kjörinn forseti á, því regluvin-
unum þótti þab meb öllu óþolandi sakir of mikils