Skírnir - 02.01.1851, Side 84
88
meðhalds rnefc forsetanum; og eins varfr hann ab
hætta viö vikublabib, Le Napoléon, sem hann hafbi
látib útgefa þetta árib, þó ekki undir sínu nafní,
og opt hafbi verib farib illa meb þingib í, en þó
hefur þab síban komib út meb öbru nafni og hjet þá
Le Pouvoir (valdib). Sjá allir menn, hve smá-
smuglegur þessi metnabur er milli þingmanna og
stjórnarinnar og lítt sæmandi skynsömum mönnum,
sem heldur ættu ab hugsa um ab bæta úr óvissu
og illu ástandi landsins enn ab auka á þab meb
barnalegri abferb; en þó gekk ekki í öbru enn þessu
allt þar til þingib var kallab saman aptur 12. Nó-
vember. þá hætti um stund orbastríbinu og komst
dálítil kyrrb á, því bobunarskrá sú, er forseti þá
sendi þinginu, var ab öllu svo hógvær og friblát,
ab meiri hlutanum fannst þá sem ekkert væri ab
óttast af hans hálfu.
Af utanríkisstjórn á Frakklandi þetta árib er ei
mart ab segja, því menn þar hafa nú haft nóg ab
hugsa um sjálfa sig. I byrjun ársins varb talsverb
umræba á þinginu um afskipti frakknesku stjórnar-
innar af stríbi því, sein nú hefur verib milli La Plata-
ríkjanna, sem Rosas hershöfbingi er fyrir, og Uraguay
í Subur-Ameríku síban 1843, og voru menn óán-
ægbir meb samning þann, er hinn frakkneski skipa-
stólshöfbingi Lapredour hafbi gjört vib Rosas, og
ályktubu ab samþykkja hann ekki, en senda heldur
nokkur hundrub hermanna á skipi til ab styrkja
frakkneska sendiherrann í Ruenos-Ayres í samning-
um hans vib stjórnina þar; Englendingar, sem líka
höfbu verib flæktir vib þetta stríb, voru skömmu
ábur búnir ab gjöra samning vib Rosas, og langabi