Skírnir - 02.01.1851, Side 85
89
Frakka nú til ab draga sig líka út úr málinu me6
svo góí>u móti sem unnt væri.
Frakkneska stjórnin er enn ei búin ab bíta út
nálina meb leibangursferbina til ab innsetja páfann,
og þó ekki sje annaö, þá veröur hún þó alltaf ab
eyöa fje til a& halda fyrir setuliö frakkneskt í Róma-
borg. Fjárstjórnarráögjafinn beiddi snemma á árinu
þingiö aö veita sjer 2,600,000 fránka til aÖ gjalda
meö kostnaö þann, er af því leiddi einungis um tvo
fyrstu mánuöi ársins, og má af því ímynda sjer
hver kostnaöurinn muni vera allt áriö; og þaö sem
verst er, aö þessu íje er öldungis kastaö út til einskis
gagns, jafnvel eptir skoöan frakknesku stjórnarinnar
á málinu, því hún þóttist hafa sent her til aö styrkja
páfann svo aörir gætu ei náö honum meö öllu í
vald sitt, en nú er þaö auÖsætt, aö páfinn hiröir
ekkert um frakknesku stjórnina, þar sem hann getur
komist hjá því, en styöst aö mestu leyti viö Austur-
ríki, sem líka heldur miklu meiri her í löndum
hans enn Frakkland, og eru þetta makleg umbun
fyrir skammsýna og þrælslega aöferö þess. LeiÖang-
ursferöin til Rómaborgar hefur gert landinu og freisi
þess og framför ósegjanlega mikinn skaöa, því sök-
um hennar leiddist þaö fyrst inn á ófrelsisveginn
og hálf neyddist til aö halda sjer til þeirra ríkja,
sem allt vilja bæla niöur, í viöskiptum sínum við
önnur lönd, og frá því er aldrei langt til aö beita
sömu aöferö innan ríkis og reyna líka aö kæfa allan
frelsisanda þar. Mótstööumenn herferöarinnar móti
Róm höföu því fyllilega rjett er þeir sögöu, aö þar
sem þeir heföu á móti henni, þar veröu þeir aöeins
valfrelsi, prentfrelsi, málfrelsi og aö endingu líklega