Skírnir - 02.01.1851, Page 86
90
hugsanarfrelsi sjálfra sín, því allt þetta er nú frani-
komib, og má því meb sanni kalla Róm-ferbina upp-
haf allra hörmunganna á Frakklandi. þetta eru nú
líka flestir skynsamir menn þar farnir ab sjá, og
cins líka hitt, ab þeir eiginlega hafa unnib fyrir
Austurríki og enn meira ófrelsi enn þeir í raun og
veru sjálfir vildu, og ibrast nú víst margir eptir
því, ab þeir yfirvegubu ei málib betur í fyrstu ábur
enn þeir rjebust í þab. En úr því nú einu sinni
er komib í svo bágt efni, þá tjáir ei ab láta her-
libib, sem er í Róm , uppleysast af skorti, og þess
vegna var aubvitab ab þingib veitti rábgjafanum þab
fje, sem hann kvabst mebþurfa, og margir eru líka
af hinum ofurkatólsku mönnum og jesúmönnum,
sem enn þykir allt fara ágætlega. Samt var þab
ákvebib, ab minnka skyldi herinn í Róm svo mikib,
ab ei yrbi þar eptir nema ein herdeild ídivision),
og var þá um leib sendur þangab nýr hershölbingi
Gameau ab nafni, því Baraguay d’Hilliers, sem hefur
verib fyrir leibangurshernum síban Oudinot fór frá,
var nú orbinn leibur á svo óþægilegri stöbu og hafbi
bebib um lausn.
þelta er hib helzta, sem vjer getum sagt af
vibskiptum Frakklands vib abrar stjórnir, því frá
hinni skammviunu sundurþykkju, sem gjörbist milli
þess og Englands út af samningunum í gríska mál-
inu, er ábur sagt. þó má geta þess hjer, ab stjórnin
notabi þetta tækifæri til þess ab bjóba út sjólibi og
láta útbúa þann flota í norburhöfnunum, sem vjer
ábur höfum sagt frá ab forseti fór ab skoba í Cher-
bourg. þab er og eptirtektavert og sýnir Ijóslega
anda þeirra manna, sem nú rába mestu um á Frakk-