Skírnir - 02.01.1851, Page 87
91
landi, ab allur þorri þingmanna gladdist mjög yfir
sundurþykkjunni viB England, og þa& mega vinstri-
hliSarmenn eiga ab þeir voru hinir einustu, sem
höfbu rjetta skobun á þessu máli. þeir hinir sömu
menn, sem höfbu sent her til ab kúga Rómaborg og
glabst yfir því, ab Rússar komu Austurríkismönnum
til hjálpar móti Cngverjum, þóttust nú í nafni rjett-
vísinnar verba ab taka málstab Grikklands, einungis
vegna þess ab þab var England, sem var öbrumeg-
in, því, þó ótrúlegt sje, þá lýtur optast nær svo
út sem heldri menn á Frakklandi og þeir, sem
kallabir eru menntabir menn, sjeu iniklu fúsari á ab
eiga vingott vibRússland og önnur ófrjáls lönd, heldur
enn vib England, einmitt vegna þess, ab þab er svo
sannfrjálst. En þab er líka þessi ónátturlega og
illa tilhneiging, sem æfinlega kemur þeim á kaldan
klaka, því hin einfalda skynsemi þjóbarinnar leyfir
þeim aldrei ab komast svo langt sem þá langar,
og er þeim því optast nær steypt úr völdum á
óþyrmilegan hátt, þegar þeir um nokkurn tíma eru
búnir ab leiba stjórnina afvega meb því annabhvort
af heimsku eba illvilja ab hirba ei um hinn sanna
hag landsins. Svo hefur ab minnsta kosti gengib
öllum stjórnum á Frakklandi þab sem af er þess-
arrar aldar, og líklegt ab ei fari betur fyrir þeim,
sem nú rába, ef þeir misskilja stöbu sína svo, ab
binda samhand vib ófrjáls lönd. Og abferb þeirra í
griska málinu er ei einasti vottur þessa, því sagt
hefur líka verib ab frakkneska stjórnin hafi í sam-
einingu vib prússnesku og austurríksku stjórnina kraf-
ist þess af Svysslendingum, ab þeir vísubu út úr
landi sínu öllum erlendum ílóttamönnum, og væri