Skírnir - 02.01.1851, Qupperneq 88
92
ei gott ef svo væri, ]iví allt er illt í sameiningu vib
vib ófrjálsar stjórnir. Enn frernur hafbi frakkneska
stjórniu látib safna her austur vib Rín snenima á
árinu, og voru margar tilgátur um þab, til hvers
þab mundi gert, og einu sinni í haust gekk jafnvel
sá orbrómur a& hún hefbi ásamtRússa keisara hót-
aí> Prússa konungi því, aí> þeir skyldu rábast á lönd
hans sinn frá hverri hlib, ef hann Ijeti ei undan
Austurríki í því, sem þab þá kraföist af honum og
síbar verbur frá sagt. En ekki vitum vjer hvab
hæft er í þessu, þó þab sje víst, ab frakkneska
stjórnin átti í miklum samningum vib hina prúss-
nesku um þetta leyti, því Persigny, vinur for-
seta, var þá alltaf ab fara milli Parísar og Berlinnar
í erindagjörbum hans. Samt er þab líklegt, ab hún
hafi bráblega sleppt þessarri fyrirætlan aptur, hafi
hún nokkurn tíma haft hana, og þá líklegast fyrir
fortölur Englands, því skömmu síbar var sagt hib
gagnstæba, ab Frakkland og England hefbu í sam-
einingu átt ab leg'gja bann sitt fyrir ab Rússland
hefbi nokkur hernabar-afskipti af vibskiptum Prússa
og Austurríkismanna, og væri betur ab svo hefbi
verib. þab var líka aubsjeb á bobunarbrjefi því, er
vjer ábur sögbum ab forseti hefbi sent þinginu er
þab var kallab saman aptur, ab einhver breyting
hafbi orbib á utanríkisstjórn hans, því þar talar hann
einungis um fribsemi Frakklands, og segir þab vilja
sinn ab taka cngan þátt í deilunum á þýzkalandi,
en líka varna öbrum óvibkomandi ríkjum ab gera
þab. Samkvæmt þessu beiddi og herstjórnarrábgjaf-
inn, Schramm, þingib skömmu seinna ab veita sjer
10,400,000 fránka, svo hann gæti bobib upp 40,000