Skírnir - 02.01.1851, Side 90
94
sonarsonarsonarFilippus hertoga, ríkisstjóra, Filippus-
sonar, fyrsta hertoga af Orléans, bróbur Loíivíks XIV.
Eptir dau&a fö&ur síns var hann í fjögur ár á flæk-
ingi vfóa um Norburálfuna og komst lengst norbur
á Finnmörk í Noregi, og þá alltaf gangandi — Abal-
heibi systur sinni hafbi hann ábur komib fyrir á Ung-
verjalandi. En 1796 Ijekk hann aí> fara til Norbur-
Ameríku og hitti ]>ar bába yngri bræbur sína, og
komust þeir bræbur þá í kunningskap vib Washing-
ton hershöfbingja. Fjórum árum síbar fóru þeir til
Englands, en þá dóu nokkrum árum eptir bábir
bræbur Lobvíks Filippus, og fór hann þaban til Sikil-
eyjar og giptist þar 1809 Amalíu konungsdóttur af
Neapel, og hefur átt vib henni fimm sonu og tvær
dætur. þegar Napóleon keisari sagbi af sjer 1814
fór hann undireins til Parísar og halbi þar þá mikil
metorb af Lobvík XVIII. frænda sínum, en þegar
Napóleon kom aptur 1815 fór hann meb allt sitt
til Englands og var þar þar til útgjört var um forlög
Napóleons. ]>á fór liann enn til Frakklands til þess ab
taka þátt í þingstörfum efri málstofunnar ab bobi kon-
ungs, en þótti þar þá of frjálslyndur og fór því
undireins aptur til Englands. þar var hann þangab
til 1817, er hann hvarf aptur til Frakklands, og bjó þá
Iengi síban í París án þess ab taka þátt í nokkrum
stjórnarmálum, þar til hann var tekinn til konungs
1830 í stab Karls X. frænda síns, og er þá saga
hans alkunn síban. Frakkland blómgabist í mörgu
tilliti mjög vib stjórn hans og á honuin rnart gott
ab þakka, og mun hann því æ, er framlíba stundir,
verba talinn meb beztu og vitrustu konungum ]>ess.
þab er víst ab stjórn hans var ei sem hún skyldi i