Skírnir - 02.01.1851, Síða 92
96
■valda. En þó sýnir þetta ekki annab, enn ab þjó6-
verjar hafa ei enn sem komib er verii) færir um aÖ
stjórna sjer sjálfum, og vissa sú, ab hin einfalda
skynsemi muni líka hjá þeim einhvern tíma bera
sigurinn úr býtum yfir margbrotinni óvizku og dáö-
levsi, rýrist ekkert vib þetta. Miklu freinur má von-
in um, ab endurbótinn komi bráblega, í raun og
veru vera meiri nú enn ábur, því, þó lítii) hafi feng-
ist hjá því, sem hefbi mátt fá , þá hafa þó öll hin
mestu ríki á þýzkalandi ori)ií> ai> láta þab undan naub-
syninni, sem þau annars aldrei hefbu gert, og þetta
verbur aldrei fullkomliga tekib aptur. Og þó ekki
væri annab enn þab, ab þjóbverjar hafa nú sjeb, ab
ekki tjáir ab treysta drengskap og vizku konunganna
þegar um er ab gera vellíban allrar þjóbarinnar, þá
er þetta ekki lítib, og líklegt ab þeir minnist þess
í næsta skipti.
Af öllum hinum þýzku ríkjurn er ekkert ab
öllu leyti eius vel fallib og Prússaveldi til þess ab
verba sá kjarni, sem öll hin minni ríki safnist utan
um til þess á endanum ab geta orbib ab einu þýzku
ríkj. Austurríki er ab sönnu miklu stærra og mann-
tleira enn Prússland, sem ekki hefur nema rúmar
16 millíonir innbyggjenda, þar sem hitt hefur 36;
en allur þorri manna þar er óþýzkur og hnígur ann-
arstabar ab, J)ar sem heita má ab Prússaríki sje al-
J)jóbverskt. Prússneska stjórnin hefur líka skilib þab,
ab þab er ætlunarverk Prússlands ab sameina þýzka-
land á endanum, þó hún hvorki hafi haft vit nje
nógu öflugan og einlægan vilja til ab koma því fram
ab svo stöddu, og munum vjer hjer því einkum
segja frá atgjörbum hennar í þessu máli og á Prúss-