Skírnir - 02.01.1851, Side 93
97
iandi sjálfu, og þar af> lútandi viBskiptum hennar vií>
innlendar og útlendar stjórnir — en frá Austurríki
ver&ur sagt sjer í lagi.
J>aí> er sagt frá því í síBasta árs Skírni, hvernig
þjóBverska þingiB f Frakkafurðu sundraBist og varB
ab engu um sumariB 1849, og hverjar óeirBir af því
risu. Um þaíi leyti átti Austurríki í sem mestum
beiglum í strí&inu vib Ungverja, og varb því a&
mestu leyti aí> vera afskiptalaust af viftburBunum á
þýzkalandi, svo sárt sem því annars kann aJ> hafa
þótt þaJ>. En, sem eJililegt var, var Prússland þá
líka í sem mestum uppgangi og notaJá sjer svo af
máttleysi hins ríkisins, aJ> þaB mátti þá nærstum því
heita einrátt á þýzkalandi. Prússneskt herliB bældi
niBur uppreisnina á Saxlandi og í BaBen, og urBu
þau lönd meB því móti mjög svo háB Prússa kon-
ungi, en hann notaBi sjer af öllu þessu til þess aB
reyna enn einu sinni aB sameina þýzkaland, eBa
aB minnsta kosti aB stækka ríki sjálfs sfn, og gerBi
26. Maí 1849 samband viB konungana á Saxlandi
og í Hannóver og bauB öllum öBrum ]>ýzkum stjórn-
um a& taka þátt í því. Var samband þetta kallaB
þriggjakonungafjelagiB, og urBu flest hin litlu ríki
undireins til a& taka þátt í því, og"\ar þá stofnaB
reglulegt ríkjafjelag (Union) og Prússlandi faliB á
hendur a& standa fyrir því, en stjórnarráB var þess
utan sett í Berlinni af fulltrúum allra ríkjanna, og
varB prússneski fulltrúinn, Bodelschwing, forseti þess.
þetta leit nú allt mjög svo vel út og var víst rjett
aBferB, heffei stjórnin haft hug e&a dug til a& fram-
fylgja henni í yztu æsar og segja Austurríki stríB
á hendur me&an enn var tími, því þa& mátti hún
7