Skírnir - 02.01.1851, Page 94
98
vita, ab, ef því tækist ab buga Ungverja, þá mundi
þab ei lengi horfa abgerfealaust á yfirgang Prússa á
þýzkalandi. En prússneska stjórnin hafbi ei kjark
til þessa, þó þab væri ei örbugt þá, og konungur
haffei alltaf of mikla virbingu fyrir hinum fornu vfir-
rá&um Austurríkis til þess meí) öllu ab þora ab brjóta
þau af sjer, og reyndi því sífelt ab vera vinur ])ess
um leib og hann þó var ab vinna móti því, eins og
hann átti ab gera — en fyrir þessa hálfvelgju fór
líka allt út um þúfur. Fyrst hafbi hann látib þab
eptir Austurríki, ab setja meb því millibilsstjórn í
Frakkafurbu til þess ab taka vib af Jóhanni erkiher-
toga seinast á árinu 1849, og voru í þessari stjórn-
arnefnd af hendi Austurríkis barón Kúbeck og Schön-
hals, en fyrir Prússland Radowitz hershöfbingi og
Bötticher, og skyldi svo standa þangab til 1. Maí
1850. En undireins og Austurríki var búib ab
buga Ungverja meb hjálp Rússa, fór þab ab færa
sig upp á skaptib og hafa berlega móti ríkjafjelag-
inu prússneska, sem þab kallabi ólöglegt, og studdi
Bæverjaland og Vyrtemberg, sem aldrei höfbu tekib
þátt í prússneska sambandinu, þab í þessu. Vib
þetta fór nú ab koma nokkurt hik á sum af þeim
ríkjunum, sem voru ábur heitbundin Prússlandi, en
þó einungis höfbu bebib tækifæris til ab losast aptur
vib þab og rjufa heit sín, og þegar stjórnarráb ríkja-
fjelagsins í Berlinni kunngjörbi, ab þab ætlabi ab
kalla saman almennt þing úr öllum fjelagsríkjun-
um í Herfurbu, ])á sagbi Hannóver sig meb öllu út
úr fjelaginu, og Saxland, sem ei þorbi enn ab fara
svo langt, kvabst einungis ekki mandu gera neitt á
móti hinnum fornu sambandslögum þýzkalands, en