Skírnir - 02.01.1851, Side 96
100
kom hann því til leiðar aí> uppástungu konungs um
efri lögrjettuna, sem honum þótti mest um varba,
var tekib í bábum þingstofunum meb ])ví skilyrbi
ab sú skipan skyldi þó ei komast á fyrr enn 7.
Agúst 1852, er lokiö er þingsetutíma þeirra manna,
sem nú eru á prússneska þinginu. Var Arnim greifi
látinn bera þetta upp í nebri málstofunni sem breyt-
ingaratkvæbi vib uppástungu konungs, og var þab
síban samþykkt í hinni málstofunni, og stjórnin kvab
konung vera ánægban meb þab. Af hinum uppá-
stungum konungs var sú um ábyrgb rábgjafanna
felld, en sú um sjerstakan dóm í landrábamálum
var samþykkt meb því skilyrbi ab kvibur skyldi æfin-
lega vera vibhafbur í þeim málum, og ljet konungur
sjer þetta lynda, þó þab væri nokkub minna enn
hann hafbi í fyrstu farib fram á, og sór ab halda
hina nýju stjórnarskrá 6. Febrúar 1850 — en þinginu
var slítib skömmu síbar.
Sá, sem einkum hafbi komib þinginu til ab
láta svo mjög undan konungi, annar enn Radowitz,
var ManteufTel, innanríkisrábgjafinn, hrokamikill en
lítilsverbur mabur. Hótabi hann þinginu meb mesta
hroka ab segja af sjer meb öllum fjelögum sínum,
ef þab fjellist ei á uppástungur konungs, og kvab
þá óvíst ab mikib yrbi úr þýzku einingunni ef sín
missti vib, en þó hefur enginn eins svikib og ónýtt
þab mál síban eins og hann. En þetta grunabi
þingmenn ekki þá, og þab leit líka svo út sem
stjórnin einmitt um þab leyti væri af alvöru ab
búa sig undir ab gera eitthvab til ab koma á þýzkri
einingarstjórn, og ætlabi ei ab hræbast Austurríki
eba önnur óheillalönd. Menn voru þá í öllum lönd-