Skírnir - 02.01.1851, Side 98
102
þinginu slitife 29. April, en þó ekki nema um stundar
sakir eptir því sem sagt var.
þegar búife var afe Ijúka störfunum í Herfurfeu
kom ríkishöffeingjum þeim, sem átt höffeu þátt í þing-
inu, saman um afe halda fund mefe sjer í Berlinni, og komu
þar þá 18 einvaldar og 3 sendiherrar frá Hansastöfe-
unum og fengu hinar dýrfelegustu vifetökur af Prússa
konungi. Ríkastir af stórhöffeingjum, sem þangafe
komu, voru þeir kjörhöffeinginn af Hessen og stór-
hertogarnir af Bafeen, Oldenborg og Saxen-Weimar,
en smáhöffeingjar voru miklu fleiri; og voru allir
þessir eestir Prússa konungs í viku, og bundu enn
fastari vináttu mefe sjer enn áfeur, og hjetu hver öfe-
rum afe halda uppi ríkjafjelaginu af öllu alli. En
þó varfe þetta hife sífeasta merki um tilveru þess
og, svo mikife sem haft var vife til aö gera samning
höffeingjanna sem glæislegastan, þá hefur þó orfeife
lítife úr honum, og mart ólán fór nú afe stefeja inn
á Prússa konung. Má og ef vill telja þafe mefe öferu,
afe honum var skömmu sífear veitt banatilræfei af
hálfvita manni, Sefeloge afe nafni, og særfeur lítt á
hægra handleggi, svo hann varfe afe liggja nokkurn
tíma, en varfe þó alheill aptur.
Satna dag sem höffeingjafundurinn var settur í
Berlinni, setti fulltrúi Austurríkis, Thun greifi, hinn
forna þýzka sambandsfund í Frakkafurfeu og baufe
öllum þýzkum stjórnum til afe senda fulltrúa sína
þangaö, og var þafe löglegt eptir hinum fornu lögum,
því Austurríki á eptir þeim forsæti á þeim fundi;
en ekki urfeu þá í bráfe vife ávarpi hans nema Bæ-
verjaland, Vyrtemberg, Saxland, Hannóver og tvö
smáriki (Luxemborg og Hessen-Homborg) — hin öll