Skírnir - 02.01.1851, Síða 99
103
lijeldu enn, ab minnsta kosti a£ nafninu, meb Prúss-
landi. þetta var því ekki nema bvrjun, og í sjálfu
sjer ei háskaleg ef duglegur konungur hefbi verib
á Prússlandi, sem kunnab hefbi ab nota sjer af kring-
umstæbunum, því bæbi í Yyrtemberg og á Saxlandi
höfóu konungarnir oríiib ab slíta þingunum og láta
velja ab nýju, því þau neituðu sköttum ef stjórnin
hjeldi lengur áfram þeirri abferb, sem hún hafbi te-
kib upp, og sást á því glögglega hvert hljób var í
landsmönnum. En í staö þess ab nota sjer afþessu,
kom Prússa konungur því til leiöar, ab þeir sambands-
höföingjarnir skyldu senda sendiherra til Frakkafuröu
fundarins eptir boÖi Austuríkis, og þó þeir ei ættu
ab viburkenna hinn forna sambandsfund, en einungis
álíta samkunduna í Frakkafurbu sem einistakt þing
til ab ræfea um nýja stjórnarskipan fyrir þýzkaland,
þá var þetta þó strax ab láta nokkub undan. Sem
vib var ab búast varö árangurinn af komu þeirra enginn,
því Thun greiíi vildi ei veita erindisrekum ríkjafje-
lagsins vibtöku nema svo ab eins ab þeir viburkenndu
ab þeir væru nú komnir á hinn lögmæta sambands-
fund; en þad vildu þeir ei, og ákvab þá prússneska
stjórnin ab þeir skyldu hverfa heim aptur vib svo
búib, en þó hafbi hún þann skaba af þessu ab nok-
kur smáríki sögbu sig nú enn ur prússneska fjela-
ginu og Ijetu sendiherra sina verba eptir í Frakka-
furbu, og voru helzt af þeim kjörhöfbingjadæmib
og stórhertogadæmib Hessen. Var þá komib fram
í Julimánúb þegar þetta var, og höfbu því Prússland
og Austurríki neybst til ab láta sjer koma saman um
ab endurnýja enn millibilsstjórnina þangab til eitthvab
væri afrábib um samband þýzkalands framvegis, og