Skírnir - 02.01.1851, Blaðsíða 100
104
var því Peucker enn látinn veríia í Frakkafur&u til
ab vera í stjórnarnefndinni, en þó var nú ákvebib ab
hún skyldi ei í bráb rába yfir öbru enn hinum al-
menna sjóbi sambandsins.
Nokkru ábur enn þetta varb höfbu konungsrí-
kin Saxland, Bæverjaland og Vyrtemberg gert fjelag
med sjer og stungib upp á nýrri stjórnarskipan fyrir
allt þýzkaland, og hafbi Austuríki fallist á þab frum-
varp, en af því engir abrir skeyttu neitt um þab og
þab því fjell aptur bráblega um sjálft sig, þá þurf-
um vjer ei ab segja frá efni þess hjer. En þess verb-
um vjer ab geta, sem merkilegra er, ab Nikulás
keisari kom seinast í Maímánubi til Varsjár á Pól-
landi ásamt elzta syni sínnm, og er þab af ferb
hans ab segja sem ótrulegt mundi þykkja, ab hann
kom þar einungis til ab halda dóm yfir þýzkalandi.
Eom þar til móts vib hann Schwartzenberg fursti,
og þarf enginn ab furba sig á því um æbsta ráb-
gjafa Austurríkis keisara, sem er og hefur ei unnib
til annars enn ab vera þegn Rússa keisara, en hitt
var meira ab Prússa konungur sendi þangab líka brób-
ur sinn, prinzinn af Prússlandi, sem á ab taka ríki
eptir hann, og átti hann nú ab heyra dóm mágs
síns Nikulásar. Fáir vita hvab framfór á þessum
fundi í Varsjá, en sagt var ab prinzin af Prússlandi
hefbi komib aptur heldur daufur í bragbi, og hefbi
keisarinn verib honum mjög örbugur, og víst mun
þab ab ályktanir þær, sem þá voru gerbarþar, hafa
átt mikinn þátt í því, sern seinna varb.
Um mibsumar var nokkurn tíma allt í kyrrb og
spekt á þyzkalandi, og á þab því ei illa vib ab geta
hjer fribarfundar þess hins mikla, sem haldinn var