Skírnir - 02.01.1851, Page 102
106
hófust úeirdinnar í kjöihöf&ingjadæininu Hessen, og
eru þær úr því svo nákvæmlega bundnar vií) allu
samninga um hiö almenna þýzka mál, ab sagan um
hvorutveggja verbur ab vera samfara. þangab til
hafbi ekkert getab orbib úr tilraunum stjórnanna til
ab koma á einingarstjórn á þýzkalandi, því menn
fundu ei svo beinlínis til naubsynjar hennar meban
fribur var á, og enginn vildi láta nokkub undan
öbrum meban hann ei fullkomlega neyddist til þess.
Austurríkis stjórnin hafbi ekkert mebal til ab reyna
ab ávinna sjer hylli þjóbverja annab enn þab, ab hún
reyndi ab ginna þá meb ab lofa almennu tollsam-
bandi milli þýzkalands og keisaradæmisins, ef menn
vildu taka sambandinu vib þab, en flestir skvldu til
hvers þetta var gert og hirtu ei um ab láta leika á
sig; prússneáka stjórnin var búín ab spilla svo máli
sínu meb kjarkleysi sínu og óorbheldni ab jafnvel
áhangendur hennar voru farnir ab vantreysta henni,
og mótstöbumenn hennar báru henni undireins á
brýn ab hún hjeldi meb byltingunni; og Bæverjaland,
sem þóttist ætla ab mibla málum milli Prússlands
og Austurríkis, varb aldrei nema til ills, því bæbi
hjelt þab æfiníiga þegar til kom meb Austurríki, og
svo var þab líka ab bera sig ab koma sjer fram sem
miklu ríki þegar þab gat, því sú konungsætt, sem
nú ríkir þar, er almennt álitin hin hjegómagjarnasta
og óvitrasta af öllum þýzkum konungaættum. þetta
atgjörbaleysis-ástaní) gat nú aubsjáanlega ekki stabib
lengur enn meban ekkert kom fvrir, sem neyddi
stjórnirnar til ab rábast í eitthvab fyrir alvöru, og
þess vegna hafa menn víst ei rangt þó menn haldi
ab óeirbirnar í Hessen hafi haft dýpri rót enn í