Skírnir - 02.01.1851, Side 103
107
fyrsta áliti sýndist; þær komu Rússlandi og Austur-
ríki of vel til þess aÖ menn geti ímyndab sjer ab
þau lönd hafi engan þátt átt í því, ab kjörhöfbing-
inn fór ab eins og hann fór, og skulum vjer nú
segja nokkub greinilegar frá þessu.
I Hessen var eins og annarstabar allur almenn-
ingur eiginlega á því, ab einasta frelsi þýzkalands
væri í því, ef þab gæti sameinast til eins ríkis, og
sýndi því mótþróa stjórninni, sem heldur hjelt meb
Austurríki. Einkum bar á þessu eptir ab kjörhöfb-
inginn hafbi gert illaræmdan mann, Hassenpflug ab
nafni, ab æsta rábgjafa sínum, og er þab ei heldur
undarlegt, því Hassenpflug er bæbi harbrábur og
hrokafullur, og hafbi þess utan verib dæmdur fyrir
svik á Prússlandi og orbib á flýja þaban, svo allir
vissu ab val hans var eiginlega ei annab enn ab
þverneita allri tilraun til ab bæta hag þýzkalands.
þingib var því ab öllu leyti mjög óánægt meb hann
og kvab svo mikib ab þessu, ab þab í Júnímánubi
neitabi stjórninni rjettar til ab taka skatta, og urbu
þá afleibingarnar af þessu hinar sömu sem annar-
stabar á þýzkalandi, þar sem eugir duglegir fólks-
oddvitar eru — ab þinginu var undireins slitib.
Stjórnin komst nú reyndar í þann bobba vib þetta,
ab hún vissi ei hvar hún gæti tekib fje á löglegan
hátt, en samt ætlabi hún ab reyna ab krefja skatt-
anna þrátt fyrir bann þingsins, og sendi til þess
hermenn út um landib og Ijet segja upp herlögum
í höfubborginni Rassel, þar sem mest bar á óánæg-
junni. En þetta gerbi ei annab enn ab auka mót-
þróa almenniugs, og þegar æbsti dómur landsins
líka dæmdi ab abferb rábgjafanna væri ólögleg, þá