Skírnir - 02.01.1851, Side 104
108
sá kjörhöfóinginn sjer ei annaB fært enn ab flýja
burt úr höfubborginni, og revna ab enduruýja stjórn
sína á einhverjum öbrum stab. þetta gerbi hann
nú líka um nótt hins 13. Septembers og tók meb
sjer rábgjafa sína, og fáum dögum eptir kom út
þab brjef hans, ab abseturstabur stjórnarinnar skyldi
nú fyrst um sinn vera í Wilhelmsbad vib landamerkin
nærri Frakkafurbu. I Kassel var allt kyrrt og spakt,
og bæjarstjórnin og æbstu landsdómararnir tóku ab sjer
ab sjá um hin helztu stjórnarstörf, og sendu þá undir-
eins bob til kjörhöfbingjans og beiddu hann einungis ab
taka sjer annan rábgjafa enn Hassenpflug og brjóta ei
stjórnarlögin. En hann vildi hvorki heyra þá nje sjá,
en sendi gamlan hershöfbingja sinn, Haynau ab nafni,
til Kassel, og fól honum á hendur yfirherstjórnina
í landinu, og skipabi honum ab gera allt, sem hann
gæti, til ab eyba mótþroá landsmanna og reisa vib
aptur vald sitt í landinu. Kasselsmenn voru samt alltaf
fribsamir og spakir, hvab sem á gekk, og víst hefbi ’
kjörhöfbingjanum verib óhætt ab snúa aptur til höfub-
borgar sinnar þess vegna — en þab var á öllu aub-
sjeb ab til meira var ætlast enn ab kúga Hesslend-
inga eina.
Frakkafurbu fundurinn, sem Austurríki hafbi sett,
hafbi ei getab orbib nógu fjölmennur til ab geta gert
nokkub, eins og ábur er sagt, þvíhvorki Prússland nje
hin norblægu smáríki vildu viburkenna hann. þetta
gramdist Austurríki og reyndi meb öllu móti ab eyba
áliti Prússlands á þýzkalandi, og vildi mebal annars
reyna ab bola Prússa út úr Baben, þar sem þeir höfdu
haft herlib síban þeir hjálpubu stórhertoganum ab bæla
nibur uppreisnina um sumarib 1849. Hafbi þab opt