Skírnir - 02.01.1851, Page 106
110
þegar í svona mikib óefni var komife, var
aptur leitab til Rússa keisara, og hjelt hann þá
enn fund íVarsjá seinast í Octobermánubi, og kom
þar nú sjálfur keisarinn af Austurríki og Swarzen-
berg þjónn hans, en af hendi Prússa kouungs kom
æbsti rábgjafi hans, greifinn af Brandenburg, laungetinu
föburbróbir konungs. A þessum fundi er sagt, ab
allt hafi verib ákvarbab um stjórnarskipan á þýzka-
landi framvegis og um hvab gera skvldi vib Hessen
og Sljesvik og Holsetaland; er svo sagt ab Nikulás
hafi neitab öllum uppástnngum Brandenburgs og
krafist ab prússneska ríkjafjelaginn væri siitib, en
hann hafi þó ei lofab öbru enn því, ab prússneska
stjóinin skyldi ei lengur skipta sjer neitt afhertoga-
dæmunum og vibureign jjeirra vib Danmörk og sam-
þykkja ab Austurírki væri tekib inn í þýzka samband-
ib meb öllum lönbum sínum , ef þab fengist ein-
ungis ab halbinn væri almennur fundur af öllum þýzk-
um ríkjum til ab semja frjálslega um sambandslögin.
En hvab sem nú er rjett í þessu , þá er þab víst,
ab Nikulás keisari var mjög mótfallinn allri abferb
Prússlands, en studdi Austurríki, og undircins og
fregnin kom til Berlinnar frá Varsjá sagbi líka Ra-
dowitz af sjer sljórninni og var sendur til Englands,
en Brandenburg greifi tók sótt og dó nokkrum dög-
um eptir ab hann var heim kominn; segja menn
ab hann hafi tekib sjer svo nærri þau málaiok, sem
hann sá ab verba mundu, en hann var gamall mab-
ur og þoldi ekki mikib. Sjá þab og allir hvílík
skömm þab er fvrir þýzkaland, ab láta Rússakeisara
svona vera einrában um forlög sín.
Meb Varsjárfundinum mætti reyndar hætta ab