Skírnir - 02.01.1851, Page 107
111
segja frá þýzkalandi, því þab sem sífean hefnr verið
gerl er ekki annab enn afleiðingar af honum, og
það, sem gagnstætl er, hefur ekki verið nerna til
málamynda. þannig var t. a. m. hið mikla herút-
bob, sem gert var á Prússlandi strax eptir að Ra-
dowitz var farinn frá stjórninni, ekki til annars enn
til ab villa sjónir fyrir mönnum og láta þá ímynda
sjer, að prússneska stjórnin ætlaði ekki að láta undan,
einrnitt í því hún var sem bezt að því. ManteulTel,
sem nú ab öllu leyti stób fyrir henni síðan Branden-
burg og Radowitz voru frá, sýndi mikla kunnáttu
í því ab svíkja og segja ósatt, og kann það að verða
kölluð stjórnvizka af þeim mönnum, sem mest dást
ab því, ef einhver með óskammfeilni og hroka talar
máli lýginnar og hinnar eylifu heimsku, en íjirótt sú
að stjórna lýðum og löndum mun þó æ æðri enn hje-
gómlegur orðaleikur hirðsamningainanna. En prúss-
neska stjórnin er nú einmilt í höndum slíkra manna,
og ijet því svipta sig einu eptir annað, þó því reyn-
dar verði ei heldur neitað að hún átti heldur örðuga
stöðu, þar sem bæði Rússland og Austurríki ógnaði henni
og Frakkland hafði rjett áður ekki veriö henni hið
vinveittasta. það kann því að vera að hún hafi haft
nokkurt gagn af að bjóða út herliðinu, en víst hefurþað
þó ei verið svo mikið sem það kostaði að útbúa og fæða
500,000 manna í rúman múnuð. Sökum þessa her-
búnaðar leit það annnars svo út um stund sem stríð
mundi verða á þýzkalandi, og Gröben fór með prúss-
neskt herlið inn í Kassel þrátt fyrir bann kjörhöfð-
ingjans, og einu sinni lenti jafnvel forvörðunum
þrússnesku saman við hina austurríksku og bæversku
vib Bronzel, en ekki varð þó rneira úr því enn að