Skírnir - 02.01.1851, Page 108
H2
einn maftur fjell efta svo, og var sagt þetta heffti
orftift af vangá. Gröben hjelt þá lifti sínu til Fulda,
og safnaftist þá þar utan aft honum sambandsliftift, sem
furstinn af Thurm og Taxis var fyrir, en þeim kom
ásamt um aft setja grift sín á milli og láta ei koma til
orustu. Um þetta sama leyti fór prússneska herlift-
ift aft safnast saman í Baften og halda heimleiftis,
og var því ekki varnaft þess, en þó var Austurríki
þá aft búa út mikinn her á ýmsum stöftum vift suftur-
takmörk Prússlands, og Radetzký var kallaftur frá
Italíu til aft leggja ráft, og sagt aft keisarinn sjállur
ætlafti aft gerast yfirhershöfftingi; og í þessu cekk
lengi, aft menn vissu ei, hvort stríft mundi verfta efta
ekki. Sagt var og aft Rússland heffti þá haft mikinn
herbúnaft í Póllandi og hótaft Prússa konungi aft ráftast
inn í lönd hans ef hann llýtti sjer nú ei aft gera þaft,
sem ákveftift heffti verift á Varsjárfundinum, og líkast
til aft )>etta heffti orftift framkvæmt ef ei England þá,
og liklega Frakkland meft því, heffti meft öllu for-
tekift aft þola Itússum þann yfirgang. Samt kann
)>etta aft hafa flýtt fyrir aft Prússar og Austurríkis-
menn gerftu sjer nú meira far um aft sættast, og
var seinast í Nóvember lagftur fundur meft þeim
Schwarzenberg og Manteuflel í Olmýtz í vifturvist
rússneska sendiherrans í Vínarborg, ])ví ekki máttu
þeir öftruvisi tala saman. A fundi þessum, sem
skofta má eins og nokkurskonar viftbætir vift Var-
sjárfundinn, var þaft ákvarftaft, aft þaft skyldi verfta
látift eptir Prússlandi aft halfta almennan þjóftverskan
samningafund í Dresden, en Prússland skyldi aptur
í þess staft lofa sambandsherliftinu aft frifta Hessen
og eins' líka Holsetaland, en bæfti Prússa konungur