Skírnir - 02.01.1851, Page 109
113
og Austurríkiskeisari skvldu senda hver sinn erindis-
rekann til beggja þeirra landa, og skyldi ei vera
kallatb ab þab væri gert í nafni sambandsins; undireins
var þab og ákvebib ab bæbi prússneska og austur-
ríkska herinn skyldi minnka um tvo þribjunga.
Svona vesæl urbu úrslit þýzka málsins, svo
mikib sem Prússland hafbi látib ábur, og þab voru
því engin undur þó Manteuffel ætti bágt meb ab
verja atgjörbir sínar á prússneska þinginu, sem sett
hafbi verib aptur 21. Nóvember. Enginn sómavandur
mabur vildi nú lengur taka þátt í stjórn meb honum,
og Ladenberg, kyrkjustjórnar-rábgjafinn, sem lengst
hafbi verib vib meb honum, sagbi undireins af sjer
og búib var ab samþykkja samninginn íOlmýtz; en
þingib var svo óánægt meb allt þetta ab stjórnin
varb ab slá því á frest þangab til eptir nýár, og
sýnir þab hver deyfb var komin yfir fólkib ab þab
skyldi þola slíkt. Ollum þýzkum stjórnum var því
nærst bobib til ab senda menn til samningafundarins
í Dresden, og setti Schwarzenberg hann 23. De-
cember. Hann kom þar einn af hendi Austurríkis,
en fyrir Prússland var bæbi Manteuffel og Alvens-
leben greifi og fyrir Bæverjaland Von der PfordteD,
æbsti rábgjafi þar; en aubsjeb var á öllu ab lítib
mundi úr samningunum verba, annab enn ab hverfa
aptur til hinna gömlu sambandslaga, og verbur þab
þó ab bíba nærsta Skírnis ab segja frá þessu. I
Hessen var sambandsherinn einrábur og Ijet erindis-
reki Austurríkis, Leiningen greifi, undireins setja
þar herdóma og kasta mönnum í dýflissur eptir sib
stjórnar hans, og var þá lítt hirt um mótmæli prúss-
neska erindisrekans, Peuckers hershöfbingja. Til
8