Skírnir - 02.01.1851, Side 110
lil
Holsetalands voru líka sendir erindisrekar, en ekki
segjum vjer frá atgjörbum þeirra hjer heldur enu
vjer höfum sagt frá vi&ureign þýzkalands viö Dan-
mörk yfirhöfuí), því þess verður alls betur getib
þar sem sagt er frá Danmörk sjálfri. þab, sem hjer
er hib merkilegasta, eru endalok hins eiginlega þýzka
máls, og getur fátt veriö aumlegra enn þau; en þau
eru líka enn fremur vottur þess, hve mjög bókvísi
og óbjögub skynsemi geta opt farist á mis, þar sem
þjóbverjar meö allan háskólafjöldann og læröan mann
á hverju strái, hafa þó ei getaÖ komist lengra enn,
enn ab vera undirlægjur hinnar siölausustu þjóöar i
Noröurálfunni — Rússa.
A u s t u r r í k i.
Vjer gátum þess a& framan aö vjer mundurn
segja eitthvaö frá Austurríki sjer í lagi, en þetta
getur hvorki oröiö mikiÖ nje gott, því hinna helztu
afskipta þess af þýzka málinu er þegar getiö, og af
innanríkisstjórninni er ci mart aö segja, og þaö þá
allt illt, eins og viö er aö búast í slíku ánauöar-
landi. Stjórnin hefur ekki haldiö eitt af öllum þeim
loforöum, sem hún sparÖi ei aö ginna menn meö
meöan hún var aö espa þá á móti Ungverjum, og
í öllu keisaradæminu ríkir enn herstjórn og laga-
leysi. þaö er ei einu sinni svo mikiö um aö hún
hafi reynt til aö koma hinni svo nefndu stjórnarskrá,
er keisarinn veitti, eöa rjettara sagt neyddi upp á
þegna sína 4. Marz 1849, lengra enn á pappírinn,
og heföi þaö þó ei þurft aö svipta hana miklum
völdum; því stjórnarskrá þessi er í rauo og veru