Skírnir - 02.01.1851, Page 113
117
því leyti sem hún hefir getab móti þegnum þeirra,
en þess vegna er líka vald hennar þar byggt á eins
veikri undirstöbu eg allstabar annarstabar, og verbur
ab verba ab engu undireins og þjóbin hefur afl til
ab reisa sig. Á Langbarbalandi hefur Radetzký svo
inikinn her, ab landib rís varia undir því, en þó
má segja þab honum tii hróss ab hann er heibar-
legastur af öllum hershöfbingjuin Austurríkis. Nokkub
af her hans hefur verib sent subur í Páfalöndin til
ab halda þar vib fribi og reglu, en svo lítur út sem
páfastjórnin láti gjaida sjer þab nógu dýrt ab hun
lofar Austurríkismönnum ab vera í löndum sínum,
því hún hefur komib því til leibar ab keisarinn hefur
samþykkt, ab byskupar í ríki hans skuli hjer eptir
einungis þurfa ab semja vib páfann um ailar tilskip-
anir kyrkjunni vibvíkjandi og hirba ei um sjalfa
landstjórnina. Sömuleibis mun þab og hafa upptök
sín í Róm, ab protestauískum mönnum í Austurríki
hefur verib skipab ab halda líka heilaga alla helgi-
daga katólska, og skólar hafa verib lagbir undir um-
sjón byskupa; og hefur þetta vakib mikla gremju,
því þab er allt saman ólögleg abferb stjórnarinnar
án þess ab leita rába til nokkurs þings. En þetta
mun líka eitt verba til ab fella hana á endanum,
því þó hún nú ímyndi sjer ab hún hafl áunnib sjer
Öfluga vini í jesumönnum og katólskum klerkum,
þá eru engir vísari enn þeir til ab snúast móti henni
ef þeim einhvern tíma býbur svo vib ab horfa.
Af Ungverjalandi hefur lítib frjettst þetta árib,
og hefur þar allt verib dautt og hljóblaust siban
Görgey sveik Kossuth og landib, en þó má vera ab
þessi þögn muni einhvern tíma snúast 1 vobalegt