Skírnir - 02.01.1851, Síða 114
118
heróp móti Austurríki, því víst eru Magýarar ei
bugabir enn. Margir göíugir og vegiyndir menn hafa
oríiií) aö láta líf sitt, en hinn mesti lifir þó enn, og
þó hann nú sje í útlegb, þá hefur hann þó ei misst
neitt af áliti sínu í landinu fyrir þab, og svo segir
Schlesinger, þýzkur mabur úrUngverjalandi, sem skrif-
ab hefur gó&a bók um ungverska stríbib, “ab hvert
barn á Ungverjalandi muni nú vera fúst á ab sverja
þab, ab ef Kossuth lifi nýja uppreisn þar í landi, og
ef honum þá aubnist ab kouiast til ættjarbar sinnar,
þá muni honum verba veittar þær vibtökur, sem
engum manni á jörbu fyrr hafa verib veittar af nokk-
urri þjób.” Allir Ungverjar líta þar til frelsis síns
sem hann er, og hændur grafa fje sitt í jörbu til
ab geyma þab þar til hann komi aptur. þess vegna
óttast Austurríkis stjórnin ekki heldur nokkub eins
mjög og þenna eina mann, og beitir því öllum
brögbum til ab fá tyrknesku stjórnina til ab halda
honuin og fjelögum hans í Kutayieh í Litlu Asíu,
þar sem þeir nú eru, og hefur henni því mibur
tekist þab enn, og getum vjer ei skilib ab þab komi
til af öbru enn af linum eptirgangi Englands og Frakk-
lands. En meb þessu móti gerir Austurríki Ung-
verja ekki vinveittari sjer, og fólkib er alltaf meir
og meir ab snúast inóti stjórninni, svo hún getur
engu til leibar komib meban hún ekki vinnur mót-
þróa þess, og mun þab þó aldrei verba. f>ab leit
reyndar svo út í sunaar, sem stjórnin ætlabi af fara
ab beita meiri mildi, því Haynau, sem þangab til
hafbi verib her- og landstjóri á Ungverjalandi, var
þá látinn fara frá; en engiri endurbót varb þó á
stjórninni fyrir því í raun og veru, því herstjórinn